Fara efni  

Frttir

Hvaa jnusta skiptir ig mli? jnustuknnun Byggastofnunar

  • Hvaa jnustu nota bar og hvert fara eir til a skja jnustu?
  • Hvaa jnustu arf helst a bta vi ea efla?
  • Hvaa jnustu ttast bar helst a missa r heimabygg?

N fer fram knnun sem Maskna framkvmir fyrir hnd Byggastofnunar meal ba um land allt (utan hfuborgarsvis) vegna rannskna jnustuskn og vntingum til breytinga jnustu.

tla er a a taki um 10 mntur a svara. Knnunin er slensku, ensku og plsku.

Smelltu hlekkinn til a taka tt:JNUSTUKNNUN

Rafrn skilrki eru notu vi innskrningu til a tryggja reianleika knnunarinnar en llum persnulegum upplsingum er eytt ur en rvinnsla gagna hefst.

Knnunin er liur a skilgreina jnustusvi og f mynd af vihorfum ba mismunandi sva til breytinga jnustu. t fr sjnarmii byggamla og landshlutanna er tttaka ba knnuninni mjg mikilvg. Srstaklega er mikilvgt a f svrun r dreifum byggum landsins svo unnt veri a vinna me niursturnar annig a sem rttust mynd fist einnig af jnustuskn ba fmennum byggarlgum. Niurstur munu ntast vinnu vi eflingu bygga um land allt.

Samkvmt stefnumtandi byggatlun fyrir rin 2022-2036 setja stjrnvld sr au markmi a jafna agengi a jnustu og stula a sjlfbrri run bygga. jnustukannanir eru liur greiningu ess hvort jnustustig s sambrilegt um allt land svo meta megi hvort og hvaa breytinga s rf, hvernig bta megi jnustu ea jafna agengi a jnustu. knnuninni er leita svara vi v hvert og hversu oft bar skja margvslega jnustu, jafnt opinbera jnustu sem og ara jnustu. Spurt er um tni notkunar jnustu sem notu var (sustu 30 daga) og jnustu sem notu er sjaldnar ( rsgrundvelli). Einnig er spurt um vntingar til breytinga framboi jnustu, hvaa jnustu arf helst a bta vi ea efla og hvaa jnustumissir ea jnustuskering hefi helst hrif nverandi bsetu.

jnustukannanir hafa einu sinni ur veri lagar fyrir en r voru lagar fyrir sj landshlutum rin 2016-2017 og niurstur eirra birtar skrslum hvers landshluta 2017 og 2018 (sj nnartgefi efni vef Byggastofnunar).


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389