Fara í efni  

Fréttir

Hvar eru ríkisstörfin?

Byggđastofnun hefur gert árlega könnun á stađsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöđugilda til áramótanna 2018/2019. Störfin eru mun fleiri en stöđugildin en viđ höfum kosiđ ađ setja upplýsingarnar fram í fjölda stöđugilda. Ţá er miđađ viđ hvar störfin eru unnin, en ekki hvar viđkomandi starfsmađur býr. Tölum er skipt niđur á konur og karla.

Stöđugildum er skipt í tvo flokka. Í fyrsta lagi stöđugildi sem greidd eru af Fjársýslunni og hjá opinberum hlutafélögum og stofnunum í eigu ríkisins. Ţeim flokki tilheyra til ađ mynda ráđuneytin, Byggđastofnun, Háskóli Íslands og Isavia. Seinni flokkuninni tilheyra stofnanir sem hafa meirihluta rekstrartekna sinna af fjárlögum. Má nefna sem dćmi Háskólann í Reykjavík, SÁÁ og hjúkrunar- og dvalarheimilin. Víđ skilgreining ríkisstarfa eru ţessir tveir flokkar samanlagđir.

Í eftirfarandi töflu má sjá heildar fjölda stöđugilda í víđri skilgreiningu hjá ríkinu, um áramót sex ár í röđ, skipt niđur á kyn. Sjá má ađ stöđugildum hefur fjölgađ á milli allra ára, ţó hlutfallslega mest á milli áranna 2015 og 2016. Heildarfjölgun stöđugilda frá 2013 til 2018 eru 2.101 stöđugildi eđa 9,3%. Ţá hefur kynjahlutfalliđ veriđ eins á milli ára en stöđugildi kvenna telja um 63% ár hvert. Á heilbrigđisstofnunum og hjúkrunar- og dvalarheimilum eru um 10 ţúsund stöđugildi áriđ 2018. Konur eru ţar í 83% stöđugilda.

Fjöldi stöđugilda í víđri skilgreiningu 2013-2018

Frekari upplýsingar og fyrirvari
Frekari tölulegar upplýsingar svo sem skiptingu niđur á landshluta 31.12.2018 má sjá í ţessari skýrslu.
Fjölda stöđugilda og skiptingu niđur á landshluta og sveitarfélög frá árinu 2013 má sjá neđst á ţessari síđu.

Mikiđ er lagt upp međ ađ hafa gögnin sambćrileg á milli ára. Ţví fer gagnaöflun fram međ skipulögđum hćtti og drjúgum tíma er variđ í ađ rýna gögnin. Ţó ber ţess ađ geta ađ enn gćtu leynst villur í gögnunum og fögnum viđ öllum ábendingum um ţađ sem betur má fara. Tölur eru leiđréttar fyrir öll árin ef tilefni er til.

Frekari upplýsingar veitir Anna Lea Gestsdóttir, sérfrćđingur ţróunarsviđs í síma 455-5433 eđa í tölvupósti anna@byggdastofnun.is


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389