Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Helgina 30. – 31. mars er íbúum, fjarbúum og öđrum hagsmunaađilum samfélagsins viđ Bakkaflóa bođiđ til íbúaţings. Ţingiđ markar upphaf ađ samtali viđ íbúa í verkefni Byggđastofnunar Brothćttum byggđum. Verkefniđ er samstarfsverkefni íbúa á Bakkafirđi og nćrsveita, Langanesbyggđar, Eyţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og Byggđastofnunar. Fulltrúar ţessara ađila skipa verkefnisstjórn.

Íbúaţingiđ er haldiđ til ađ vera verkefnisstjórninni og íbúum veganesti fyrir byggđaţróunarverkefni á Bakkafirđi sem standa mun í allt ađ fimm ár og eru skilabođ og áherslur íbúa ţungamiđja vinnunnar.

Ţingiđ stendur í tvo daga og er ekki fyrirfram mótuđ dagskrá heldur geta allir viđstaddir stungiđ upp á umrćđuefnum sem síđan eru rćdd í smćrri hópum. Ađferđin kallast Opiđ rými, eđa Open Space á ensku. Ađferđin á sér rúmlega 30 ára sögu og hefur gefist vel á íbúaţingum sem ţessum. Umsjón međ íbúaţinginu hefur Sigurborg Kr. Hannesdóttir hjá ILDI.

Dagskráin stendur frá kl. 11 til  kl. 16 á laugardeginum 30. mars og kl. 11 – 15, sunnudaginn 31. mars. Ađ ţingi loknu er bođiđ upp á kaffiveitingar og međan á ţinginu stendur verđur séđ til ţess ađ allir hafi nóg ađ bíta og brenna. Ekki er nauđsynlegt ađ vera alla helgina heldur er hćgt ađ taka ţátt í skemmri tíma. Íbúaţingiđ fer fram í skólahúsnćđinu á Bakkafirđi.

Íbúar og ađrir sem tengjast Bakkafirđi og bera hag byggđarlagsins fyrir brjósti eru hvattir til ađ velta fyrir sé umrćđuefnum og fjölmenna til íbúaţings í lok mars.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389