Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţing fyrir Kópasker og nćrsveitir

Nú um helgina verđur haldiđ íbúaţing fyrir íbúa á Sléttu, Kópaskeri, Núpasveit, Öxarfirđi og Kelduhverfi. Ţađ er liđur í verkefninu Brothćttar byggđir sem er á vegum Byggđastofnunar, en samfélagiđ viđ Öxarfjörđ var eitt af tólf byggđarlögum sem óskuđu eftir ţátttöku í verkefninu áriđ 2014 og eitt ţriggja sem varđ fyrir valinu. Ađ verkefninu standa Byggđastofnun, Norđurţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, Eyţing og íbúar.

Íbúaţingiđ verđur haldiđ í Lundi og hefst kl. 11 á laugardaginn, 16. janúar. Ţar munu íbúar móta dagskrána og ţađ er í höndum ţeirra hver umrćđuefnin verđa. Dagskrá laugardagsins lýkur kl. 16 en ţingiđ hefst á ný kl. 11 á sunnudag og lýkur kl. 15.  Ţátttakendur hafa frjálsrćđi međ mćtingu, hvort ţeir eru međ alla helgina eđa hluta hennar. Ađ sjálfsögđu er ţó kostur ađ sem flestir mćti og séu međ eins og ađstćđur ţeirra leyfa. Ekki ţarf ađ skrá ţátttöku, bara mćta. Bođiđ verđur upp á veitingar.

Íbúaţingiđ er fyrst og fremst ćtlađ íbúunum, en öđrum ţeim sem hafa hag byggđarlagsins ađ leiđarljósi gefst kostur á ađ mćta og heyra niđurstöđur ţingsins viđ lok ţess, um kl. 14 á sunnudag.

Góđ ţátttaka íbúa er lykilatriđi varđandi árangur af verkefninu og međ ţátttöku í íbúaţinginu gefst íbúum einstakt tćkifćri til ađ hafa áhrif á mótun ţess. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389