Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţróun

  Hér á síðunni má nú finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu  á íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga  1. des. 2006. Með því að smella á  hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu.  

Á heimasíðu Byggðastofnunar er nú að finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu  á  íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga  1. desember 2006. Hægt er að skoða á myndrænan hátt íbúaþróun áranna 1997-2006 eftir kyni og aldri í skráðum sveitarfélögum. Kerfið  getur m.a. sýnt fjölda skráðra barna á leikskólaaldri í hverju sveitarfélagi fyrir sig , eða fjölda kvenna á Austurlandi árin 1997-2006. Með því að smella á  hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu sem byggt er á tölum útgefnum af Hagstofu Íslands.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389