Fara í efni  

Fréttir

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málţing Innanlandsflug sem almenningssamgöngur verđur haldiđ á Hótel Natura í Reykjavík 4. október 2017 kl. 13.00 – 15:30. Jón Gunnarsson, ráđherra samgöngumála setur ţingiđ. Allir eru velkomnir.

Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara málţingsins.

Vakin er athygli á ađ nánari upplýsingar um málţingiđ er ađ finna á hóp inn á Workplace by Facebook. Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til ţátttöku á málţinginu ţar inni. Ef ţú ert ţegar notandi á Workplace ţá kemstu inn á hópinn međ ţessa slóđ: https://fb.me/g/BVG9DRfr/zc9deLvu Ef ţú ert ekki notandi nú ţegar ţá byrjar ţú á ađ búa ţér til ađgang međ vinnunetfangi og lykilorđi en notar sama hlekk.

Málţinginu verđur streymt inn á ţessum hóp svo hćgt er ađ fylgjast međ ţrátt fyrir ađ vera ekki í salnum. Inni á ţessum hóp verđa jafnframt upplýsingar eftir ađ málţinginu lýkur. Ţćr upplýsingar sem međal annars koma til međ ađ vera inni á hópnum eru:

 • Spurningar fyrir pallborđsumrćđur - hver og einn getur sett inn eđa valiđ ţá spurningu sem spurđ verđur
 • Tengiliđaupplýsingar og kynningar fyrirlesara
 • Skýrsla frá skoskum stjórnvöldum um kerfiđ ţeirra Air Discount Scheme (ADS) - skoska leiđin
 • Hugmyndir ađ ţví hvernig skoska leiđin gćti litiđ út á Íslandi
 • Hvađ gerist eftir málţingiđ

Ađ málţinginu standa:

 • Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar
 • Atvinnuţróunarfélag Vestfjarđa
 • Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga
 • Austurbrú ses.
 • Byggđastofnun
 • Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ
 • Samtök sveitarfélaga á norđurlandi vestra
 • Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389