Fara efni  

Frttir

Innviarherra thlutar 35 milljnum til fjarvinnustva

Sigurur Ingi Jhannsson innviarherra hefur thluta styrkjum a fjrh 35 milljnum krna til fjgurra verkefna vegna fjarvinnslustva.Fr rinu 2018 hefur samgngu- og sveitarstjrnarrherra veitt tta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustva, grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024. Markmii me framlgum er annars vegar a koma opinberum ggnum stafrnt form og hins vegar a fjlga atvinnutkifrum landsbygginni.

Alls hefur veri thluta 133,6 m.kr. fyrir rin 2018-2020 til sj verkefna. Auglst var eftir umsknum um styrki me umsknarfresti 15. febrar s.l. og til thlutunar voru 35 m.kr. Alls brust sex umsknir um styrki a fjrh tpar 196 m.kr. fyrir tmabili 2022-2026.

Eftirfarandi fjgur verkefni hafa hloti styrk:

Persnulegar heimildir: Myndir og minningar. Hskli slands, rannsknasetur Strndum hltur styrk a fjrh kr. 10.936.000,- fyrir rin 2022-2023. Verkefni er fjarvinnsla vegum Rannsknaseturs H Strndum samvinnu vi sfn og jmenningarstofnanir svinu og landsvsu. Ra eitt og hlft stugildi til a safna upplsingum og skr menningararf svii jfri og koma honum stafrnt og agengilegt form. Flokka ljsmyndir fr Strndum, gamlar dagbkur landsvsu og vitl r Vesturheimi og nrri vitl tekin Strndum.

Skrning sknarmannatala. jskjalasafn slands hltur styrk a fjrh kr. 16.504.000,- fyrir rin 2022-2023. Ra tv strf Bakkafiri og Raufarhfn. Koma opinberum ggnum stafrnt form og gera au agengileg fyrir almenning. Um er a ra innsltt sknarmanntala sem varveitt eru frumritum jskjalasafni leitarbran gagnagrunn. Sknarmanntlin eru frumheimildir um lf og strf slendinga fr 18.-20. ld.

Skrning Sarp vi Menningarmist ingeyinga Hsavk. jminjasafn slands hltur styrk a fjrh kr. 4.000.000,- fyrir ri 2022. Um er a ra fjarvinnsluverkefni unni vi Menningarmist ingeyinga Hsavk. Verkefni felur sr a tengja og nskr upplsingar um ljsmyndir sem varveittar eru jminjasafni menningarsgulega gagnasafni Sarp og gera ljsmyndirnar agengilegar almenningi. Um er a ra 14 sund ljsmyndir og tilheyrandi lsiggn.

Sknnun skjalasafns sslumanns starfskerfi Sslu. Sslumaurinn Vestmannaeyjum hltur styrk a fjrh kr. 3.560.000,- fyrir ri 2022. Um er a ra taksverkefni vi sknnun skjalasafns sslumanns Vestmannaeyjum starfskerfi Sslu. randi er a skjalasafni veri agengilegt rafrnu formi, ur en skjalasafni, sem er a mestu leyti papprsformi, verur afhent jskjalasafni. Verkefni nr til allra mlaflokka sem eru starfskerfinu Sslu. A v verur mikill vinnusparnaur fyrir embtti. Ra hlft stugildi eitt r ea heilt stugildi hlft r.

riggja manna valnefnd mat umsknir og geri tillgur til rherra. Vi mat umsknum voru skoair ttir eins og barun, samsetningu atvinnulfs og atvinnustig og run starfsmannafjlda vikomandi stofnunar undanfarin r, auk ess sem valnefndin studdist vi nu matstti til grundvallar niurstu. Byggastofnun annast umsslu verkefnastyrkjanna.

valnefnd sitja Eln Gra Karlsdttir, fjrmlastjri hj Feramlastofu, Sigurur rnason srfringur Byggastofnun, sem jafnframt er formaur og Snorri Bjrn Sigursson fyrrverandi forstumaur runarsvis Byggastofnunar. Skipun valnefndar og mat umskna eru samrmi vi reglur um thlutun samgngu- og sveitarstjrnarrherra framlgum sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389