Fara í efni  

Fréttir

Íslensk byggđamál á krossgötum

Samband íslenskra sveitarfélaga, iðnaðarráðuneyti, samgönguráðuneyti, fjármálaráðuneyti, Byggðastofnun og landshlutasamtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra stóðu fyrir byggðaráðstefnu í Borgarnesi 20. febrúar s.l.


Yfirskrift ráðstefnunnar: „Íslensk byggðamál á krossgötum" vakti greinilega mikinn áhuga en ráðstefnuna sóttu um 130 manns og þótti takast með ágætum.

Erindi sem flutt voru á ráðstefnunni eru nú aðgengileg á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga á slóðinni http://www.samband.is/template1.asp?id=2439


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389