Fara í efni  

Fréttir

Íslenskir ađilar ţátttakendur í fimm af níu nýjum NPA verkefnum

Íslenskir ađilar eru ţátttakendur í fimm af níu nýjum Norđurslóđaverkefnum (NPA) sem stjórn NPA samţykkti 12. júní s.l.. Samtals námu styrkir til verkefna međ íslenskum ţátttakendum um 5,4 milljónir evra en heildarkostnađur er um 8,6 milljónir evra.

Verkefnin međ íslenskum ţátttakendum eru:

Empowering Women Entrepreneurs in Sparsley Populated Communities.W-Power er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Skotlands, Írlands og Svíţjóđar. Íslenski ţátttakandinn er Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Finnski ţátttakandinn frá Karelia University of Applied Science stýrir verkefninu. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ bćta ráđgjafaţjónustu viđ kvenfrumkvöđla á fámennum svćđum ţar sem atvinnulíf er einhćft og neikvćđ byggđaţróun hefur veriđ viđvarandi. W-Power beitir ráđgjafa- og stuđningsađferđum sem sniđnar eru ađ ţörfum kvenfrumkvöđla sem hverfast um ađ búa til ný kvennafyrirtćki og efla ţau sem fyrir eru. Styrkur til verkefnisins er 1.147.837 evrur en heildarkostnađur er1.820.498 evrur.

BizMentors er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Norđur-Írlands og Írlands. Íslenskir ţátttakendur eru Atvinnuţróunarfélag Ţingeyginga, Norđurslóđanetiđ og Atvinnuţróunarfélag Eyfirđinga. Verkefnisstjórinn eru írskur og starfar hjá Western Development Commission.  Verkefni snýst m.a. um ţróa írska Bizmentor modeliđ á rafrćnt form ţar sem fólk úr atvinnulífinu sem hefur reynslu og ţekkingu á ađ reka fyrirtćki miđla reynslu sinni til frumkvöđla og lítilla og međalstórra fyrirtćkja međ áherslu ađ fyrirtćki í matvćla- og heilsu Styrkur til verkefnisins er 813.371 evrur en heildarkostnađur er 1.343.494 evrur.

Digital Access to Markets for Sustainable Rural Business. Digi2Market auk Íslands eru ţátttakendur frá Írlandi, Finnlandi og Norđur-Írlandi. Íslenski ţátttakendinn er Samband  sveitarfélaga á Norđurlandi vesta (SSVN). Verkefnisstjórinn er írskur og starfar hjá Gaeltach Authority. Verkefniđ mun m.a. ţróa nýjungar í stafrćnum markađs- og söluhugbúnađi fyrir lítil og međalstór fyrirtćki. Styrkur til verkefnisins er 1.122.371 evrur en heildarkostnađur er 1.762.811 evrur.

Heat and Anaeroblic Digestion for District Heating. HANDIHEAT er samstarfsverkefni Íslands, Norđur-Írlands, Skotlands, Finnlands og Írlands. Íslenski ţátttakandinn er Austurbrú. Northern Ireland Housing Executive stýrir verkefninu. Verkefniđ muna vinna ađ ţví ađ ţróa ýmis verkfćri og lausnir til ađ nýta stađbundnar en ónýttar orkuauđlindir fyrir íbúabyggđir í dreifbýli sem ekki hafa ađgengi ađ hagkvćmri hitaveitu og ađ draga úr brennslu jarđefnaeldsneyta ţar sem ţau er notuđ til kyndingar. Styrkur til verkefnisins er 1.264.049 evrur en heildarkostnađur er 2.015.553  evrur.   

Smarter Renenewable Energy and Heating Manager forArctic and Northern Rural Territories. SMARTrenew ersamstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Noregs, Norđur-Írlands og Fćreyja. Íslensku ţátttakendurnir eru Varmalausnir og Orkusetriđ. Verkefnisstjórinn er írskur og starfar hjá Letterkenny Institute of Technolog. Meginviđfangsefni verkefnisins er ađ auka notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum á svćđum ţar sem ţeirra er mest ţörf, bćta orkuöryggi og innleiđa snjallar lausnir í orkunýtni. Styrkur til verkefnisins er 991.407 evrur en heildarkostanđur er 1.644.350 evrur.

Upplýsingar um öll verkefnin sem voru samţykkt 12. júní 2018 er ađ finna hér  http://www.interreg-npa.eu/news/fifth-call-project-decisions/

Nánari upplýsingar veitir landstengiliđur Norđurslóđaáćtlunarinnar Sigríđur Elín Ţórđardóttir á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is  eđa í síma 455 5400. Ítarlegar upplýsingar um áćtlunina er ađ finna á www.interreg-npa.eu 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389