Fara efni  

Frttir

Landnmssetur slands hlaut Eyrarrsina 2009

Eyrarrsin 2009 kom hlut Landnmssetur slands Borgarnesi og veittu astandendur ess, au Kjartan Ragnarsson og Sigrur Margrt Gumundsdttur, vikenningunni mttkuvi htlega athfn gr Bessastum. Fjlmennt var vi athfnina en auk veitingu viurkenningarinnar, flutti lf Arnalds eigin tnlist vi afar gar undirtektir gesta.


͠umsgn valnefndar um Landnmssetri segir: rtt fyrir ungan aldur hefur Landnmssetur slands skipa sr traustan sess menningarflru landsins me herslu a kynna landnm slands og slendingasgurnar me nstrlegum htti. Hinu metnaarfulla hlutverki ess a fra, mila og skemmta hefur veri afar vel teki af innlendum sem og erlendum gestum. a m ekki sst merkja af stugum straumi flks af hfuborgarsvinu og llu landinu sem flykkist til a sj rmaar leik- og sgusningar. Landnmssetur slands er mikil lyftistng fyrir Borgarnes og ngrenni, iandi af lfi og krafti og htt a fullyra a a hafi auga menningarlfi svinu.

Sj nnar um fjlbreytta starfsemi og spennandi dagskr Landnmsseturins http://www.landnam.is/

Viurkenningin er fjrstyrkur a upph 1.5 milljn, verlaunagripur eftir Steinunni rarinsdttur auk flugmia fr Flugflagi slands. Dorrit Moussaieff forsetafr afhenti viurkenninguna og hn er jafnframt verndari Eyrarrsarinnar.

rj verkefnin voru tilnefnd og kynnt srstaklega Bessastum gr. Hin verkefnin tv eru Eyrbyggja, sgumist Grundafiri og Skaftfell mist myndlistar Austurlandi, Hlutu au 200 sund krna fjrstyrk hvort og flugmia fr Flugflagi slands.

Katrn Jakobsdttir menntamlarherraflutti varp vi athfnina. Hrefna Haraldsdttir listrnn stjrnandi htarinnar sagi einnig nokkur or.

kvei hefur veri a efna til framhaldandi samstarfs um Eyrarrsina og hafa astandendur hennar; rni Gunnarsson framkvmdastjri Flugflags slands, Aalsteinn orsteinsson forstjri Byggastofnunar og Hrefna Haraldsdttir stjrnandi Listahtar Reykjavk egar undirrita samning ess efnis til nstu riggja ra.

Fyrstu Eyrarrsina, sem afhent var ri 2005, hlaut jlagahtin Siglufiri; 2006 fll hn skaut LungA, Listahtar ungs flks Austurlandi. Eyrarrsina 2007 hlaut Strandagaldur Hlmavk og janar sasta ri kom hn hlut hinnar sfirsku Rokkhtar alunnar; Aldrei fr g suur.

Eyrarrsin var stofnu ri 2004 egar Listaht Reykjavk, Byggastofnun og Flugflag slands geru me sr samkomulag um eflingu menningarlfs landsbygginni til riggja ra tilraunaskyni. Afar vel hefur tekist til svo kvei var a endurnja samstarfi sasta ri. Markmii me Eyrarrsinni er a efla fagmennsku og frni vi skipulagningu menningarlfs og listvibura landsbygginni, auka kynningarmguleika einstakra sveitarflaga og landshluta og skapa sknarfri svii menningartengdrar ferajnustu. Eyrarrsin er veitt einu afbura menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar.

Auglst var eftir umsknum fjlmilum og voru umskjendur m.a. mis tmabundin verkefni, menningarhtir, stofnanir og sfn.

Verkefnisstjrn, skipu forstjra og stjrnarformanni Byggastofnunar og stjrnanda og framkvmdastjra Listahtar Reykjavk, tilnefna og velja verlaunahafa.

Eyrarrsin er tkn fyrir blmlegt menningarlf dreifari byggum landins. Hn ykir fegurst sumarblma, ber litskrug blm og er einkar harger. Eyrarrsin er einnig ekkt lkningajurt og segir reynslan a hn s blgueyandi og sli hitastt. Hn vex um mest allt land, einkum malarkenndum reyrum og mefram m.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389