Fara í efni  

Fréttir

Landsréttur staðfestir úthlutun aflamarks á Þingeyri

Landsréttur staðfestir úthlutun aflamarks á Þingeyri
Dýrafjörður á júníkvöldi

Síðastliðinn föstudag kvað Landsréttur upp dóm í máli sem höfðað var á hendur Íslenska ríkinu vegna úthlutunar Aflamarks Byggðastofnunar á Þingeyri á árinu 2018.
Í dómi Landsréttar kemur fram að málefnaleg sjónarmið hefðu legið að baki ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn Oturs ehf. og Sigluness hf. og ganga til samstarfs við aðra umsækjendur, en sú ákvörðun byggir á þeim sjónarmiðum sem fram koma í 10.gr. laga um stjórn fiskveiða (um Aflamark Byggðastofnunar) en þar er horft til verndunar brothættra sjávarbyggða svo notað sé orðalag Landsréttar. Einnig var því hafnað að stofnunin hefði brotið gegn 10., 11. og 12. gr. stjórnsýslulaga. Þ.e. rannsóknarreglunni, jafnræðisreglunni og meðalhófsreglunni.

Dómurinn í heild sinni. 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389