Fara í efni  

Fréttir

Landstólpinn – árleg viđurkenning Byggđastofnunar

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var á Sauđárkróki mánudaginn 22. ágúst s.l. var í fyrsta sinn veitt viđurkenning međ heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar“.   Hlaut Jón Jónsson ţjóđfrćđingur á Kirkjubóli á Ströndum og núverandi menningarfulltrúa Vestfjarđa Landstólpann áriđ 2011.

Nafniđ Landstólpinn er fengiđ úr kvćđi Jónasar Hallgrímssonar, Alţing hiđ nýja (1840), en í ţví er ţetta erindi:

Traustir skulu hornsteinar
hárra sala.
Í kili skal kjörviđur.
Bóndi er bústólpi –
bú er landstólpi –,
ţví skal hann virđur vel.

Viđurkenningin er ţó ekki bundin viđ landbúnađ eđa sveitir landsins, heldur er merking búsins í bćndasamfélagi 19. aldar yfirfćrđ á nútímasamfélagiđ, sem byggir á mörgum stođum og stólpum. Viđurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýnisverđlaun, ţví hugmynd ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni. Ţađ er von okkar ađ slíkur viđburđur gefi jákvćđa mynd af landsbyggđinni og af starfi stofnunarinnar.

Nokkur svipuđ verkefni eru í gangi og sum hver hafa fastan sess, til dćmis nýsköpunarverđlaun Rannís, Nýsköpunarmiđstöđvar og Íslandsstofu, hvatningarverđlaun landshlutasamtaka eđa atvinnuţróunarfélaga og Eyrarrósin sem Byggđastofnun stendur ađ ásamt Listahátíđ og Flugfélagi Íslands. Sum ţeirra einskorđast viđ ákveđin málaflokk eđa ţátttakendur. Samfélagsviđurkenningin er hins vegar ţvert á málaflokka og opin öllum.

Viđurkenningin skal veitt einhverjum ţeim sem hefur vakiđ jákvćđa athygli á landsbyggđinni međ verkefni, starfsemi, umfjöllun á opinberum vettvangi eđa međ öđru móti. Viđkomandi gćti bćđi hafa vakiđ athygli á byggđamálum, landsbyggđinni í heild, eđa einhverju tilteknu byggđarlagi og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags. Um getur veriđ ađ rćđa einstakling, fyrirtćki, stofnun eđa sveitarfélag.

Viđurkenningin er auglýst í blöđum og á heimasíđu stofnunarinnar og hver sem er getur komiđ međ ábendingu. Dómnefnd velur síđan úr. Viđ valiđ var haft í huga hvort viđkomandi hafi:

  • gefiđ jákvćđa mynd af landsbyggđinni eđa viđkomandi svćđi
  • aukiđ virkni íbúa eđa fengiđ ţá til beinnar ţátttöku í verkefninu
  • orđiđ til ţess ađ fleiri verkefni/ný starfsemi verđi til
  • dregiđ ađ gesti međ verkefni eđa umfjöllun sinni

Sá sem viđurkenninguna hlýtur er afhentur listmunur hannađur af lista- eđa handverksfólki á ţví svćđi ţar sem fundurinn er haldinn. Upphaflega átti ađ halda fundinn í Vestmannaeyjum s.l. vor, en var frestađ. Listmunurinn í ár er engu ađ síđur hannađur af Vestmannaeyingi, glerlistakonunni Berglindi Kristjánsdóttur. Berglind rekur vinnustofu og Gallerí í Vestmannaeyjum og var valin bćjarlistamađur Vestmannaeyja áriđ 2008.

Ábendingar bárust víđsvegar ađ af landinu og alls voru 43 ađilar tilnefndir og sumir fengu fleiri en eina tilnefningu. Niđurstađa dómnefndar varđ sú ađ veita Jóni Jónssyni ţjóđfrćđingi á Kirkjubóli á Ströndum og núverandi menningarfulltrúa Vestfjarđa Landstólpann áriđ 2011.

Ađ mati dómnefndar stendur Jón fremstur međal ţeirra fjölmörgu sem tilnefndir voru. Dómnefnd telur ađ hann hafi međ störfum sínum undanfarin ár vakiđ athygli á heimabyggđ sinni á Ströndum á jákvćđan hátt. Hann hefur veriđ frumkvöđull í uppbyggingu ferđaţjónustu og frćđastarfs á svćđinu. Má ţar m.a. nefna Galdrasýninguna sem er eitt ađal ađdráttarafl fyrir ferđamenn sem heimsćkja Strandir. Ţá átti hann ţátt í stofnun Ţjóđfrćđistofu á Hólmavík sem hefur dregiđ til sín fjölda frćđimanna og stađiđ fyrir málţingum. Ađ auki hefur Jón veriđ virkur í félagslífi á svćđinu. Ţá hefur hann veriđ duglegur ađ vekja athygli á heimabyggđ sinni, m.a. í fjölmiđlum, á vefnum og á málţingum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389