Fara efni  

Frttir

Laufey Kristn Skladttir nr starfsmaur Byggastofnunar

Laufey Kristn Skladttir nr starfsmaur Byggastofnunar
Laufey Kristn Skladttir

Laufey Kristn Skladttir hefur veri rin starf srfrings runarsvii Byggastofnunar. Starfi var auglst byrjun janar og rann umsknarfrestur t ann 28. janar. Alls barst 21 umskn um starfi en einn aili dr umskn sna til baka. 8 konur sttu um starfi og 13 karlar.

Laufey er me MSc gru stjrnun nskpunar og viskiptarunar fr Copenhagen Business School og BA gru hagfri me heimspeki sem aukafag fr Hskla slands.

Laufey hefur starfa hj Fisk-Seafood, ar sem hn var markas- og slustjri. ar ur starfai hn sem verkefnastjri hj Sveitarflaginu Skagafiri og sem atvinnurgjafi hj SSNV. Hn er fulltri sveitarstjrn Sveitarflaginu Skagafiri.

Laufey er gift Indria r Einarssyni verkfringi og eiga au rjr dtur.

Verkefnin vera fjlbreytt, en meal helstu verkefna Laufeyjar verur a vinna vi undirbning og ger byggatlunar og vinna vi greiningar run byggar lands- og landshlutavsu me tilliti til byggatlunar og sknartlana landshluta.

Laufey mun hefja strf nstunni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389