Fara í efni  

Fréttir

Laufey Kristín Skúladóttir nýr starfsmađur Byggđastofnunar

Laufey Kristín Skúladóttir nýr starfsmađur Byggđastofnunar
Laufey Kristín Skúladóttir

Laufey Kristín Skúladóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar. Starfiđ var auglýst í byrjun janúar og rann umsóknarfrestur út ţann 28. janúar. Alls barst 21 umsókn um starfiđ en einn ađili dró umsókn sína til baka. 8 konur sóttu um starfiđ og 13 karlar.

Laufey er međ MSc gráđu í stjórnun nýsköpunar og viđskiptaţróunar frá Copenhagen Business School og BA gráđu í hagfrćđi međ heimspeki sem aukafag frá Háskóla Íslands.

Laufey hefur starfađ hjá Fisk-Seafood, ţar sem hún var markađs- og sölustjóri. Ţar áđur starfađi hún sem verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirđi og sem atvinnuráđgjafi hjá SSNV. Hún er fulltrúi í sveitarstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirđi.

Laufey er gift Indriđa Ţór Einarssyni verkfrćđingi og eiga ţau ţrjár dćtur.

Verkefnin verđa fjölbreytt, en á međal helstu verkefna Laufeyjar verđur ađ vinna viđ undirbúning og gerđ byggđaáćtlunar og vinna viđ greiningar á ţróun byggđar á lands- og landshlutavísu međ tilliti til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshluta.

Laufey mun hefja störf á nćstunni.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389