Fara í efni  

Fréttir

Laufey Kristín Skúladóttir nýr starfsmađur Byggđastofnunar

Laufey Kristín Skúladóttir nýr starfsmađur Byggđastofnunar
Laufey Kristín Skúladóttir

Laufey Kristín Skúladóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar. Starfiđ var auglýst í byrjun janúar og rann umsóknarfrestur út ţann 28. janúar. Alls barst 21 umsókn um starfiđ en einn ađili dró umsókn sína til baka. 8 konur sóttu um starfiđ og 13 karlar.

Laufey er međ MSc gráđu í stjórnun nýsköpunar og viđskiptaţróunar frá Copenhagen Business School og BA gráđu í hagfrćđi međ heimspeki sem aukafag frá Háskóla Íslands.

Laufey hefur starfađ hjá Fisk-Seafood, ţar sem hún var markađs- og sölustjóri. Ţar áđur starfađi hún sem verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirđi og sem atvinnuráđgjafi hjá SSNV. Hún er fulltrúi í sveitarstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirđi.

Laufey er gift Indriđa Ţór Einarssyni verkfrćđingi og eiga ţau ţrjár dćtur.

Verkefnin verđa fjölbreytt, en á međal helstu verkefna Laufeyjar verđur ađ vinna viđ undirbúning og gerđ byggđaáćtlunar og vinna viđ greiningar á ţróun byggđar á lands- og landshlutavísu međ tilliti til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshluta.

Laufey mun hefja störf á nćstunni.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389