Fara í efni  

Fréttir

List í ljósi á Seyđisfirđi handhafi Eyrarrósarinnar 2019

Frú Eliza Reid forsetafrú veitti  List í ljósi frá Seyđisfirđi Eyrarrósina 2019 viđ hátíđlega viđhöfn í Garđi nú síđdegis. Viđurkenningin er veitt árlega fyrir afburđa menningarverkefni utan höfuđborgarsvćđisins. Frá upphafi hafa Listahátíđ í Reykjavík, Byggđastofnun og Air Iceland Connect stađiđ saman ađ verđlaununum en ţau voru nú veitt í fimmtánda sinn.

Sú hefđ hefur skapast á undanförnum árum ađ verđlaunaafhendingin fari fram í sveitarfélagi verđlaunahafa síđasta árs. Ađ ţessu sinni fór afhendingin fram í Garđi, Suđurnesjabć, en myndlistartvíćringurinn Ferskir vindar frá Garđi hreppti Eyrarrósina 2018. 

Frú Eliza Reid verndari Eyrarrósarinnar flutti ávarp og afhenti viđurkenninguna. Verđlaunin sem List í ljósi hlýtur er fjárstyrkur; tvćr milljónir króna, auk verđlaunagrips sem hannađur er af Friđriki Steini Friđrikssyni vöruhönnuđi. 

Ađ auki hlutu leiklistar- og listahátíđin Act Alone á Suđureyri og stuttmyndahátíđin Northern Wave / Norđanáttin í Snćfellsbć formlega tilnefningu til Eyrarrósarinnar og 500 ţúsund krónu verđlaunafé hvort. 

Úr umsögn valnefndar um List í ljósi, Eyrarrósarhafann 2019:

„Hátíđinni, sem fer nú fram í fjórđa sinn, hefur vaxiđ ásmegin ár frá ári og lađar nú ađ sér breiđan hóp listafólks og gesta til ţátttöku í metnađarfullri og fjölbreyttri dagskrá.“
...
„Sérstök ljósalistahátíđ er nýnćmi í íslensku menningarlandslagi og er List í ljósi ţegar farin ađ hafa áhrif langt út fyrir Seyđisfjörđ, til ađ mynda međ áhugaverđu samstarfi viđ Vetrarhátíđ í Reykjavík. Ţađ er einstaklega ánćgjulegt ađ sjá listaverkefni á landsbyggđinni taka leiđandi hlutverk á landsvísu á sínu sviđi. “

Ţćr Celia Harrison og Sesselja Jónasardóttir stofnendur og stjórnendur List í ljósi veittu viđurkenningunni viđtöku. 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389