Fara efni  

Frttir

Lokarstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokarstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem a mtti semNskpun og frumkvlastarf brothttum byggarlgum Evrpu verur haldinn Ljsheimum Skagafiri, fimmtudaginn 20. jn, kl. 12:00 16:40.

Rstefnan hefst lttum hdegisveri og einnig vera kaffiveitingar boi.

Fari verur yfir niurstur er vara tttkubyggarlgin slandi, Blgaru, Grikklandi, talu og rlandi og starfi framundan. rstefnunni vera m.a. eftirfarandi erindi:

  • Yfirlit yfir INTERFACE verkefni: helstu atrii sem draga m lrdm af verkefninu, samskiptavefur o.fl.
  • Kynning verkefninu ttkulndunum
  • Verkefnisstjri Brothttum byggum og tttakandi INTERFACE verkefninu segja fr snu starfi
  • Pallborsumrur um helstu skoranir og mgulegar leiir til a nta INTERFACE verkefni til valdeflingar brothttra byggarlaga Evrpu.

Vi hlkkum til a sj ykkur sem flest til a ra sameiginlegt hagsmunaml ba byggarlgum sem eiga undir hgg a skja.

Nnari upplsingar um verkefni m sj hr: https://interface-project.eu/

Rstefnunni verur streymt Facebook su Byggastofnunar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389