Fara í efni  

Fréttir

Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

 

 

Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem þýða mætti sem„Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu“ verður haldinn í Ljósheimum í Skagafirði, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.

Ráðstefnan hefst á léttum hádegisverði og einnig verða kaffiveitingar í boði.

Farið verður yfir niðurstöður er varða þátttökubyggðarlögin á Íslandi, Búlgaríu, Grikklandi, Ítalíu og Írlandi og starfið framundan. Á ráðstefnunni verða m.a. eftirfarandi erindi:

  • Yfirlit yfir INTERFACE verkefnið: helstu atriði sem draga má lærdóm af í verkefninu, samskiptavefur o.fl.
  • Kynning á verkefninu í þáttökulöndunum
  • Verkefnisstjóri í Brothættum byggðum og þátttakandi í INTERFACE verkefninu segja frá sínu starfi
  • Pallborðsumræður um helstu áskoranir og mögulegar leiðir til að nýta INTERFACE verkefnið til valdeflingar brothættra byggðarlaga í Evrópu.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest til að ræða sameiginlegt hagsmunamál íbúa í byggðarlögum sem eiga undir högg að sækja.

Nánari upplýsingar um verkefnið má sjá hér: https://interface-project.eu/

Ráðstefnunni verður streymt á Facebook síðu Byggðastofnunar.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389