Fara í efni  

Fréttir

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

 

 

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem„Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“ verđur haldinn í Ljósheimum í Skagafirđi, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.

Ráđstefnan hefst á léttum hádegisverđi og einnig verđa kaffiveitingar í bođi.

Fariđ verđur yfir niđurstöđur er varđa ţátttökubyggđarlögin á Íslandi, Búlgaríu, Grikklandi, Ítalíu og Írlandi og starfiđ framundan. Á ráđstefnunni verđa m.a. eftirfarandi erindi:

  • Yfirlit yfir INTERFACE verkefniđ: helstu atriđi sem draga má lćrdóm af í verkefninu, samskiptavefur o.fl.
  • Kynning á verkefninu í ţáttökulöndunum
  • Verkefnisstjóri í Brothćttum byggđum og ţátttakandi í INTERFACE verkefninu segja frá sínu starfi
  • Pallborđsumrćđur um helstu áskoranir og mögulegar leiđir til ađ nýta INTERFACE verkefniđ til valdeflingar brothćttra byggđarlaga í Evrópu.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest til ađ rćđa sameiginlegt hagsmunamál íbúa í byggđarlögum sem eiga undir högg ađ sćkja.

Nánari upplýsingar um verkefniđ má sjá hér: https://interface-project.eu/

Ráđstefnunni verđur streymt á Facebook síđu Byggđastofnunar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389