Fara efni  

Frttir

Mlabor Byggastofnunar

Mlabor Byggastofnunar
Mlabor byggastofnunar

Opna hefur veri vefsvi heimasu Byggastofnunar fyrir mlabor me msum byggatengdum upplsingum. lok sumars kom t gagnatorg um ba sveitarflaga og landshluta og fyrir jl bttist vi kortamlabor um hsni fyrir strf n stasetningar. N hafa rj gagnvirk mlabor til vibtar veri birt um eftirfarandi efni:

1) Sveitarflagaskipan aftur til rsins 1875. Kort ar sem sveitarflagaskipan slandi teiknast upp fyrir vali tmabil ea r og sveitarflg sem taka breytingum (sameiningar ea uppskiptingar) eru agreind me litum. Upplsingar um heiti og sveitarflaganmer auk skringa breytingum birtast egar msarbendill er frur yfir sveitarflgin kortinu.

Sveitarflagaskipan

2)bafjlda sveitarflaga og byggakjarna. Mlabori gefur fljtlegt yfirlit yfir bafjlda landshluta, sveitarflaga og byggakjarna 1. janar aftur til rsins 2001. kortinu rst str hringjanna sem tkna byggakjarna landsins af bafjlda eirra og sveitarflg eru litu annig a au fjlmennustu hafa dekkstan lit en fmenn sveitarflg eru ljsari. egar bendill er frur yfir vikomandi svi birtast upplsingar um fjlda, kyn og aldur ba sveitarflagsins ea byggakjarnans. Ef smellt er kveinn landshluta tflu teiknast korti upp mia vi hann.

bafjldi sveitarflaga og byggakjarna

3) Breytingar bafjlda sveitarflaga og landshluta. Kort sem snir hlutfallslega fkkun ea fjlgun ba sveitarflaga ea landshluta. kortinu litast svi grn ef bum fjlgai vldu tmabili en rau ef eim fkkai. Jafnframt birtast tarlegri upplsingar og sundurliun breytinga egar bendill er frur yfir svi, meal annars fddir umfram dna og flutningsjfnuur (afluttir umfram brottflutta).

Breyting  bafjlda sveitarflaga og landshluta

Mlaborasan er agengileg gegnum "Mlabor" takkann forsu vefs Byggastofnunar og flipanum "tgefi efni".

Fleiri mlabor munu birtast vefsvinu nstunni. Meal gagna sem stendur til a birta mlabori eru atvinnutekjur sva, orkukostnaur heimila, fasteignagjld og rkisstrf um land allt.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389