Fara í efni  

Fréttir

Málţing um raforkumál

Byggđastofnun stendur fyrir málţingi um raforkumál á Íslandi fimmtudaginn 8. mars nćst komandi í Hofi á Akureyri.  Málţingiđ hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30. Bođiđ verđur upp á léttan hádegisverđ frá kl. 12:00.

Umfjöllunarefni er einkum flutningskerfi raforku á Íslandi. Atvinnufyrirtćki víđa um land ţurfa raforku til starfsemi sinnar, bćđi til ađ fá hreina orku í stađ orku sem framleidd er međ olíu vegna starfsemi sem ţegar er til stađar og eins til ađ geta aukiđ viđ eđa fariđ út í nýja starfsemi. Á vissum svćđum er orkuöryggi ekki nćgjanlega tryggt. Endurnýjun flutningskerfis raforku hefur ekki átt sér stađ og illa hefur gengiđ ađ koma endurnýjun lína eđa nýjum línuleiđum í gegnum umsóknarferli og á framkvćmdastig. Ţessi stađa kemur niđur á atvinnulífi, ekki síst í landsbyggđunum.

Skiptar skođanir eru um hvar raforkulínur eigi ađ vera, hvort fara eigi um byggđ eđa yfir hálendiđ og hvort leggja eigi loftlínur eđa jarđstrengi svo dćmi séu nefnd.

Byggđastofnun vill skapa umrćđuvettvang ţar sem ađilar sem hafa látiđ sig máliđ varđa koma saman og gera grein fyrir sinni sýn á málin. Fulltrúar Orkustofnunar, Landsnets, Skipulagsstofnunar, Akureyrarbćjar, Ísfélags Vestmannaeyja, Landverndar og landeigenda munu hafa framsögur. Ađ framsögum loknum verđa almennar umrćđur.

Nánari upplýsingar um dagskrá birtist síđar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389