Fara í efni  

Fréttir

Maturinn, jörðin og við

Dagana 7. og 8. apríl mun ráðstefnan Maturinn, jörðin og við vera haldin á Hótel Selfossi. Á ráðstefnunni, sem haldin er af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Sambandi sunnlenskra sveitarfélaga, verður fjallað um tækifæri og áskoranir innan innlendrar matvælaframleiðslu.

Um er að ræða spennandi viðburð sem á erindi við alla þá sem hafa áhuga á eða starfa innan matvælaframleiðslu með einum eða öðrum hætti. Fjallað verður um málefnið út frá ýmsum hliðum, s.s. út frá umhverfis- og loftslagsmálum, nýsköpun, atvinnu- og byggðaþróun, heilsusjónarmiðum og fleiri áhrifaþáttum á neyslu og lífsstíl.  Nýjustu stefnur og straumar í matvælaframleiðslu verða tekin fyrir og von er á líflegum og skemmtilegum umræðum, sem geta skipt sköpum til framtíðar.

Hafir þú áhuga á matvælaframleiðslu, stefnumótun innan hennar, nýsköpun á landsbyggðinni, umhverfismálum, heilsu eða næringu er þetta viðburður sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara! Við hvetjum fólk til að taka dagana frá, en nánari upplýsingar um viðburðinn, ásamt dagskrá, munu birtast á allra næstu dögum.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389