Fara efni  

Frttir

Meistararitger um reynslu og framtarsn mslmskra kvenna af arabskum uppruna sem ba slandi utan hfuborgarsvisins

Meistararitger um reynslu og framtarsn mslmskra kvenna af arabskum uppruna sem ba  slandi utan hfuborgarsvisins
Fayrouz Nouh

N vormnuum lauk Fayrouz Nouh meistaranmi fr hug- og flagsvisindasvii Hsklans Akureyri. Lokarannskn hennar nefnist Arab Muslim Immigrant Women in Iceland outside the capital area. Immigrant experiences and future expectations. Rannsknin hlaut styrk r sji Byggastofnunar, en s sjur veitir styrki til meistaranema sem vinna lokarannskn sna svii byggamla. Rannskn Fayrouz er a mati Byggastofnunar arft innlegg rannsknir og umru svii byggamla og varpar ljsi astur flks r lkum menningarheimum sem sest hr a. Hn er minning um a a vi erum gjrn a setja lka hpa undir sama hatt, en ekki t fr forsendum hvers og eins.

Markmii me rannskninni var a skoa reynslu mslmskra kvenna af arabskum uppruna sem hafa sest a slandi, utan hfuborgarsvisins. Niursturnar eru m.a. r a essum hpi kvenna vegni almennt vel hr landi, en enn vanti upp a r hafi alagast samflaginu. msar menningar- og samflagslegar hindranir hgja eirri algun. ar vega msir ttir ungt, eins og lkt umhverfi, menningarmunur, lk gildi hva varar kynhlutverk og barnauppeldi, tungumlarugleikar, klaburur og sklaganga barna og framt eirra, allt eru etta skoranir sem essi hpur kvenna arf a takast vi.

Samhlia v a vilja halda jernislegri srstu sinni, vilja konurnar alagast nju samflagi upp a vissu marki. Trin skiptir r miklu mli og a fylgja slmskum hefum rtt fyrir ara sii nju landi. essi togstreita hefur hrif tti eins og klabur, umgengni vi hitt kyni, mguleika starfi og fjlskyldulf eirra almennt. hinn bginn skipti mli hve lengi konurnar hafa tt heima hr landi, v lengur sem r hafa bi hr, v betur hafa r alagast slenskum venjum.

Stuningur vi ennan hp kvenna er mikilvgur. S samflagi jkvtt gagnvart eim hvetur a r til a lra tungumli og alagast samflaginu. Samhlia er tungumli letjandi ttur varandi samskipti vi slendinga og tttku samflaginu og tungumlarugleikar tiloka r vissan htt. a bendir til ess a ef essar konur lru betur slensku myndi a auvelda algun eirra.

rannskninni var ttur flttakvenna skoaur srstaklega. ljs kom a eins rs stuningur ngir ekki og stuningur yrfti a aukast, eigi r a alagast samflaginu. essu fyrsta ri f flttakonurnar frslu um slenskt samflag og lra slensku. essum stuningi lkur eftir fyrsta ri landinu. ar me standa r einar uppi me skelfilegar minningar fr strshrjum heimaslum og mikla vanlan. r fyllast sknui eftir fjlskyldu og vinum og essi lan eykur einangrun eirra njum slum. Niurstaa rannsknarinnar er s a essi hpur urfi stuning til lengri tma en eins rs.

Eins er a niurstaa hfundar a uppbygging slenska sklakerfisins valdi konum af arabskum uppruna miklum hyggjum. a vri v arft a sklinn bji upp meiri frslu um sjlft sklakerfi fyrir ennan hp. Eins yrfti sklinn a hafa forgngu um a a minnka bili milli hpa og tengja brn essara kvenna betur inn sklann.

Niurstur eru einnig r a frsla um ennan minnihlutahp s nausynleg til a auka ekkingu og skilning slensku samflagi kjrum hans, srstaklega meal ungs flks. Til dmis gtu stjrnvld gert tak a kynna arabska og slamska menningu.

Lokaritgerina m nlgast hr


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389