Fara í efni  

Fréttir

Meistararitgerđ um reynslu og framtíđarsýn múslímskra kvenna af arabískum uppruna sem búa á Íslandi utan höfuđborgarsvćđisins

Meistararitgerđ um reynslu og framtíđarsýn múslímskra kvenna af arabískum uppruna sem búa á Íslandi utan höfuđborgarsvćđisins
Fayrouz Nouh

Nú á vormánuđum lauk Fayrouz Nouh meistaranámi frá hug- og félagsvisindasviđi Háskólans á Akureyri. Lokarannsókn hennar nefnist „Arab Muslim Immigrant Women in Iceland outside the capital area. Immigrant experiences and future expectations“. Rannsóknin hlaut styrk úr sjóđi Byggđastofnunar, en sá sjóđur veitir styrki til meistaranema sem vinna lokarannsókn sína á sviđi byggđamála. Rannsókn Fayrouz er ađ mati Byggđastofnunar ţarft innlegg í rannsóknir og umrćđu á sviđi byggđamála og varpar ljósi á ađstćđur fólks úr ólíkum menningarheimum sem sest hér ađ.  Hún er áminning um ţađ ađ viđ erum gjörn á ađ setja ólíka hópa undir sama hatt, en ekki út frá forsendum hvers og eins.

Markmiđiđ međ rannsókninni var ađ skođa reynslu múslímskra kvenna af arabískum uppruna sem hafa sest ađ á Íslandi, utan höfuđborgarsvćđisins. Niđurstöđurnar eru m.a. ţćr ađ ţessum hópi kvenna vegni almennt vel hér á landi, en enn vanti upp á ađ ţćr hafi ađlagast samfélaginu. Ýmsar menningar- og samfélagslegar hindranir hćgja á ţeirri ađlögun. Ţar vega ýmsir ţćttir ţungt, eins og ólíkt umhverfi, menningarmunur, ólík gildi hvađ varđar kynhlutverk og barnauppeldi, tungumálaörđugleikar, klćđaburđur og skólaganga barna og framtíđ ţeirra, allt eru ţetta áskoranir sem ţessi hópur kvenna ţarf ađ takast á viđ.

Samhliđa ţví ađ vilja halda ţjóđernislegri sérstöđu sinni, vilja konurnar ađlagast nýju samfélagi upp ađ vissu marki. Trúin skiptir ţćr miklu máli og ađ fylgja íslömskum hefđum ţrátt fyrir ađra siđi í nýju landi. Ţessi togstreita hefur áhrif á ţćtti eins og klćđaburđ, umgengni viđ hitt kyniđ, möguleika á starfi og á fjölskyldulíf ţeirra almennt. Á hinn bóginn skipti máli hve lengi konurnar hafa átt heima hér á landi, ţví lengur sem ţćr hafa búiđ hér, ţví betur hafa ţćr ađlagast íslenskum venjum.

Stuđningur viđ ţennan hóp kvenna er mikilvćgur. Sé samfélagiđ jákvćtt gagnvart ţeim ţá hvetur ţađ ţćr til ađ lćra tungumáliđ og ađlagast samfélaginu. Samhliđa er tungumáliđ letjandi ţáttur varđandi samskipti viđ Íslendinga og ţátttöku í samfélaginu og tungumálaörđugleikar útiloka ţćr á vissan hátt. Ţađ bendir til ţess ađ ef ţessar konur lćrđu betur íslensku ţá myndi ţađ auđvelda ađlögun ţeirra.

Í rannsókninni var ţáttur flóttakvenna skođađur sérstaklega. Í ljós kom ađ eins árs stuđningur nćgir ekki og stuđningur ţyrfti ađ aukast, eigi ţćr ađ ađlagast samfélaginu. Á ţessu fyrsta ári fá flóttakonurnar frćđslu um íslenskt samfélag og lćra íslensku. Ţessum stuđningi lýkur eftir fyrsta áriđ í landinu. Ţar međ standa ţćr einar uppi međ skelfilegar minningar frá stríđshrjáđum heimaslóđum og mikla vanlíđan. Ţćr fyllast söknuđi eftir fjölskyldu og vinum og ţessi líđan eykur á einangrun ţeirra á nýjum slóđum. Niđurstađa rannsóknarinnar er sú ađ ţessi hópur ţurfi stuđning til lengri tíma en eins árs.

Eins er ţađ niđurstađa höfundar ađ uppbygging íslenska skólakerfisins valdi konum af arabískum uppruna miklum áhyggjum. Ţađ vćri ţví ţarft ađ skólinn bjóđi upp á meiri frćđslu um sjálft skólakerfiđ fyrir ţennan hóp. Eins ţyrfti skólinn ađ hafa forgöngu um ţađ ađ minnka biliđ milli hópa og tengja börn ţessara kvenna betur inn í skólann.

Niđurstöđur eru einnig ţćr ađ frćđsla um ţennan minnihlutahóp sé nauđsynleg til ađ auka ţekkingu og skilning í íslensku samfélagi á kjörum hans, sérstaklega međal ungs fólks. Til dćmis gćtu stjórnvöld gert átak í ađ kynna arabíska og íslamska menningu.

Lokaritgerđina má nálgast hér

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389