Fara í efni  

Fréttir

Menningarlandiđ 2017 - ráđstefna um barnamenningu

Menningarlandiđ 2017 - ráđstefna um barnamenningu, sem haldin verđur í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september 2017. Megintilgangur ráđstefnunnar verđur ađ fjalla um barnamenningu og mikilvćgi menningaruppeldis eins og menningarstefna stjórnvalda frá 2013 leggur áherslu á.
Áhersla er lögđ á menningu fyrir börn og menningu međ börnum og er markhópurinn starfandi listamenn, liststofnanir, söfn og ađrir ađilar sem sinna barnamenningu. Ađalfyrirlesari er Tamsin Ace frá menningarmiđstöđinni Southbank Centre í London.

Ráđstefnan er haldin í samvinnu Mennta- og menningarmálaráđuneytisins, Byggđastofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eyţings. 

Upplýsingar um dagskrá og skráningu er ađ finna á facebook-síđu viđburđarins.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389