Fara í efni  

Fréttir

Mikill áhugi fyrir verkefnum innan Norđurslóđaáćtlunar

Á fyrsta umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 31. október s.l. bárust alls 22 verkefnaumsóknir og þar af er Ísland þátttakandi í 11 verkefnum.  

Heildarkostnaður þessara 11 verkefna er  17,8 milljónir €  (~1,51 milljarðar ISK) og þar af er hlutur íslenskra þátttakenda 3.3 milljónir €  (280,5 milljónir ISK) eða 18,5% af heildarverkefniskostnaði að meðaltali. Íslenskir umsækjendur í þessum 11 verkefnum eru 25. 

Ákvörðun um þátttöku Norðurslóðaáætlunar í verkefnum er að vænta 14. desember.

Mörg forverkefna eru nú vinnslu innan Norðurslóðaáætlunar með að markmiði að skila inn aðalumsókn á öðrum umsóknarfresti  7. mars 2008.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389