Fara í efni  

Fréttir

Nćsti umsóknarfrestur NORA

Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrki NORA, Norrænu Atlantsnefndarinnar, er mánudagurinn 2. mars.

 

NORA – samstarf á Norður-Atlantssvæðinu

Verkefnastyrkir 2009

Norræna Atlantsnefndin (NORA) styrkir samstarfsverkefni á Norður-Atlantssvæðinu í þeim tilgangi að byggja uppsterkt norrænt svæði og efla sjálfbæra þróun.

Ein af leiðunum að þessu markmiði er að veita styrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna. Þátttakendur skulu vera frá a.m.k tveimur af fjórum NORA-löndum (Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og strandsvæðum Noregs).

Hér með er auglýst eftir umsóknum og er þetta fyrri umsóknarfrestur árið 2009.

Sækja má um styrki til verkefna sem falla undir eftirtalin megin áherslusvið NORA:

Auðlindir sjávar

Ferðaþjónusta

Upplýsingatækni

Samgöngur

Verkefni sem falla utan þessa ramma geta komið til greina undir yfirskriftinni Annað svæðasamstarf, ef þau falla að öðru leyti undir markmið NORA.

Umsóknareyðublaðið má finna á heimasíðu NORA, http://www.nora.fo/ og útfyllist á dönsku, norsku eða sænsku og skilist í tölvutæku formi til:

NORA, NORDISK ATLANTSAMARBEJDE, Bryggjubakki 12 • Box 259 • FO-110  Tórshavn • Sími: +298 306990 • Fax: +298 306901

Umsóknir skulu berast NORA í síðasta lagi mánudaginn 2. mars 2009.

Frekari upplýsingar veitir Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, sími455 5400,  netfang sigga@byggdastofnun.is 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389