Fara efni  

Frttir

Nefnd um mlefni Stranda hefur teki til starfa

Nefnd um mlefni Stranda hefur teki til starfa
mynd: Anna Lilja Ptursdttir

Forstisrherra hefur stofna nefnd um mlefni Stranda sem teki hefur til starfa. Markmi me skipan nefndarinnar er a skapa vaxtarskilyri fyrir samflag og atvinnulf me sjlfbrni a leiarljsi. Nefndin skal gera tillgur um hvernig megi efla byggarun svinu, m.a. me tilliti til fjrfestinga, atvinnuframbos og atvinnutkifra rneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabygg. Skila forstisrherra tillgum eigi sar en 1. jl nk.

Nefndin telur samr vi ba og aila svisins afar mikilvgt og leitar v til eirra sem vilja koma hugmyndum snum og bendingum framfri. fyrstu er ska eftir v a au sem vilja koma bendingum ea hugmyndum til nefndarinnar sendi r tlvupsti netfangi for@for.is.

er stefnt a frekara samtali og samri vi ba egar fyrstu drg a tillgum nefndarinnar liggja fyrir og verur a auglst nnar sar.

Nefnd um mlefni Stranda er skipu fulltrum forstisruneytis, innviaruneytis, fulltrum sveitarflaganna riggja, Byggastofnunar og Fjrungssambandi Vestfjara.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389