Fara í efni  

Fréttir

Níu ný verkefni međ íslenskri ţátttöku í Norđurslóđaáćtluninni

Norđurhéruđ Noregs, Svíţjóđar, Finnlands, Skotlands, Írlands ásamt Norđur-Írlandi, Fćreyjum, Grćnlandi og Íslandi eiga ađild ađ áćtluninni.  Norđurslóđaáćtluninni er ćtlađ ađ stuđla ađ samstarfsverknum sem miđa ađ ţví ađ finna lausnir á sameiginlegum viđfangsefnum norđurhérađa.  Áherslur verkefna geta veriđ á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnađ, verndun náttúru og menningar og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum.

Heildarfjármagn áćtlunarinnar er 56 milljónir evra og ţar af er framlag Íslands 1,8 milljónir fyrir tímabiliđ 2014-2020 og er íslensk verkefnaţátttaka eingöngu styrkt međ ţví fjármagni.   Einstök verkefni fá stuđning eftir mat sérfrćđinga í öllum ađilarlöndunum og er stuđningur einnig háđur a.m.k. 40% mótframlagi hvađ íslenska ţátttakendur varđar.

Á fyrsta umsóknarfresti Norđurslóđaáćtlunarinnar bárust 20 verkefnaumsóknir og ţar af voru 15 međ íslenskum ţátttakendum. Verkefnisstjórn NPA samţykkti stuđning viđ 13 verkefni og ţar af eru níu međ íslenskri ţátttöku.  Umsóknir í íslenska hlutann voru mun hćrri en ţađ fjármagn sem til ráđstöfunar var, sem kom niđur á úthlutun.

Verkefnin međ íslenskri ţátttöku sem hlutu stuđning á fyrsta umsóknarfresti eru:

 • Smart Labels for High-quality Products (Smart-Fish): Samstarfsverkefni Norđur-Írlands, Finnlands og Íslands um ţróun og hagnýtingu snjallstrikamiđa sem tryggir rekjanleika matvćla frá framleiđanda til neytanda.  Íslenski ţátttakandinn er Háskóli Íslands sem jafnframt fer međ verkefnisstjórn.
 • Utilisation of the Arctic Sea Urchin Resource (URCHINS): Samstarfsverkefni Íslands, Noregs og Skotlands um ţróun nýrra ađferđa viđ veiđar og nýtingu ígulkera.  Íslensku ţátttakendurnir eru Matís, Hafrannsóknarstofnun og Ţórishólmi í Stykkishólmi.
 • New Markets for a Changing Environment (CEREALS): Samstarfsverkefni Íslands, Skotlands, Fćreyja og Kanada um rćktun korns til drykkja- og matvćlaframleiđslu á norđurslóđum í samstarfi viđ garđyrkjubćndur. Íslensku ţátttakendurnir eru Landbúnađarháskóli Íslands og Matís sem fer međ verkefnisstjórn.
 • Creative Momentun (CM): Samstarfsverkefni  Írlands, Norđur-Írlands, Skotlands, Finnlands og Íslands um eflingu skapandi greina og menningastarfs.  Íslenski ţátttakandinn er Eyţing landshlutasamtök sveitarfélaga á Norđausturlandi.
 • Drifting Apart: Reuniting our geological heritage:  Samstarfsverkefni Íslands, Norđur-Írlands, Noreg, Skotlands, Rússlands og Kanada um eflingu og uppbyggingu jarđvanga í tengslum viđ sjálfbćra ferđaţjónustu, eflingu rannsókna og frćđsluefni um jarđfrćđi jarđvanga.  Íslenski ađilinn er Reykjanes jarđvangur í samstarfi viđ Saga jarđvangur í Borgarnesi, Háskólafélag Suđurlands og Fjölheima.
 • Craft Reach:  Samstarfsverkefni Íslands, Noregs, Fćreyja, Norđur-Írlands, Írlands og Kanada um viđskiptamódel fyrir handverksfólk.  Viđskiptamódel sem styđur viđ útflutning á handverksvörum og eflir frumkvöđlastarfsemi međal ungs fólks.  Íslenski ţátttakandinn er Matís.
 • Making Regional Manufacturing Globally Competitive and Innovative (Target):  Samstarfsverkefni Íslands, Norđur-Írlands, Finnlands, Noregs og Írlands um aukna nýsköpun, ţróun nýrra tćknilausna og samkeppnishćfni iđnfyrirtćkja.  Íslenski ţátttakandinn er Háskóli Íslands.
 • Involving the community to co-produce public services (IMPROVE):  Samstarfsverkefni Íslands, Norđur-Írlands, Svíţjóđar, Finnlands og Noregs markmiđ ţess ađ er auka nýsköpun í opinberri stjórnsýslu og auka íbúalýđrćđi.  Íslensku ţátttakendurnir eru Sveitarfélagiđ Borgarbyggđ og Háskólinn á Bifröst.
 • Slow Adventure in Northern Territories (SAINTS):  Samstarfsverkefni Íslands, Skotlands, Norđur-Írlands, Svíţjóđar, Írlands, Finnlands og Noregs, um skipulag ferđaţjónustu sem er í takt viđ umhverfi og náttúru.  Íslensku ţátttakendurnir eru Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn og Rannsóknarmiđstöđ ferđmála.

Ýmsir viđburđir eru haldnir reglulega s.s. kynningarfundir, námskeiđ og verkefnastefnumót til ţess ađ kynna áćtlunina, leiđbeina umsćkjendum og leiđa saman ađila međ verkefnahugmyndir og auđvelda ţeim leit ađ samstarfsađilum.  Námskeiđ fyrir verkefnisstjóra nýrra verkefna verđur haldiđ í Svolvör í Noregi dagana 24.-25. mars, annađ námskeiđ fyrir verkefnisstjórnendur verđur haldiđ 1. október í Finnlandi.  Ţá verđur námskeiđ fyrir verkefnisstjóra forverkefna sem eru ađ skrifa ađalumsóknir 20. ágúst í Kaupmannhöfn og ársfundur Norđurslóđaáćtlunar verđur 30. september í Kuopio í Finnlandi. Nćsti frestur til ađ skila inn ađalumsóknum er til 10. apríl n.k. en ţađ er alltaf opiđ fyrir forverkefnisumsóknir.

Íslenskir ađilar sem hyggjast sćkja um verkefnastuđning er bent á ađ hafa samband viđ Sigríđi Elínu Ţórđardóttur á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is  eđa í síma 455 5400.  

Ítarlegar upplýsingar um áćtlunina og umsóknareyđublöđ er ađ finna á heimsíđunni www.interreg-npa.eu


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389