Fara í efni  

Fréttir

Níu samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í fyrri úthlutun 2016

Á ársfundi NORA sem haldinn var í Noregi í lok maí s.l. var samţykkt ađ styrkja níu samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhćđin alls tćpum 2,8 milljónum danskra króna, eđa tćpum 50 mkr.

Íslendingar taka ţátt í öllum verkefnunum og leiđa sum ţeirra, en íslensk ţátttaka í NORA-verkefnum er ávallt mjög góđ. Sex af níu verkefnum hlutu framhaldsstyrk, en hćgt er ađ sćkja um styrk ađ hámarki til ţriggja ára, međ ţví ađ endurnýja umsókn árlega.

Verkefnin sem hlutu styrk ađ ţessu sinni eru (tekiđ er fram ef íslensk fyrirtćki leiđa verkefnin):

Kortlagning hafsbotnsins: Ţróa og innleiđa ađferđir til ađ kortleggja lífríki hafsbotnsins og kynnast betur líffrćđilegum fjölbreytileika ţess.

Aukiđ virđi:  Nýting ţörunga í snyrtivöruiđnađi og matvćlum, vöruţróun og markađssetning.

Vestnorrćnn umrćđuvettvangur um „Blue Bioeconomy“, sem er ný nálgun í rannsóknum ţar sem horft er saman á nýtingu hafsins og hagfrćđi. Festa á hugtakiđ í sessi í norrćnni samvinnu. Matís leiđir ţetta verkefni.

Köfun á heimskautssvćđinu: Samstarf ferđaţjónustu, stođkerfis atvinnulífs, rannsóknargeira og stofnana til ađ setja á fót köfunarmiđstöđvar á NORA-svćđinu. Arctic Portal leiđir ţetta verkefni.

Ljósmyndaleiđangur Íslands og Fćreyja: Samstarf um frambođ á ferđum fyrir ljósmyndara til beggja landa til ađ taka myndir. Arctic Exposure leiđir ţetta verkefni.

Leiđbeiningar fyrir ferđaţjónustu:  Leiđbeiningarnar snúa annars vegar ađ samfélaginu og hins vegar ađ sjálfbćrni. Hugsunin er ađ ferđaţjónustan og samfélögin spili betur saman og ađ fyrirtćkin geti sýnt fram á ábyrga hegđun gagnvart umhverfi (náttúru) og samfélagi.

Stafrćnt norđur: Gefa á út kennsluefni á netinu á fjórum tungumálum, íslensku fćreysku og grćnlensku, sem og dönsku.

SEAS: Bjóđa á upp á tćknilausnir til ađ draga úr mengun hafsins međ ţví ađ nota endurnýjanlegan orkugjafa. Háskóli Íslands leiđir verkefniđ.

Vatnsbúskapur á heimskautssvćđinu: Sjónum er beint ađ svćđum ţar sem vatn er ekki í miklum mćli. Greina á og ţróa mögulegar lausnir.

Nćsti umsóknarfrestur vegna styrkja til samstarfsverkefna verđur mánudagurinn 3. október, nánar auglýst síđar.

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389