Fara í efni  

Fréttir

NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Verkefnastykir frá Norrćna Atlantssamstarfinu (NORA) haust 2017

NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki međ umsóknarfrest til og međ mánudagsins 2. október 2017.

Umsćkjendum er bent á lágmarkskröfu NORA um ađ tvö ađildarlönd séu ţátttakendur í samstarfsverkefnum sem hljóta styrki. Ţađ eru ţessi lönd: Grćnland, Ísland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs. Hámarksstyrkur NORA eru 500 ţúsund danskar krónur á ári ađ hámarki í ţrjú ár.

Umsóknir skulu taka miđ af áherslusviđum í skipulagsáćtlun NORA 2017-2020, sem eru ţessi:

 • Skapandi greinar
 • Grćn orka
 • Lífhagkerfi
 • Sjálfbćr ferđaţjónusta
 • Fjarskipta- og upplýsingatćkni
 • Velferđarţjónusta
 • Öryggismál á hafinu

Yfirlýst markmiđ skipulagsáćtlunarinnar 2017-2020 er ađ auka ađdráttarafl Norđur Atlants- og heimskautssvćđanna. NORA leggur sérstaka áherslu á tvö sviđ ţar sem markmiđin eru annars vegar ađ auka fjölbreytni í atvinnulífi međ nýskapandi lausnum og hins vegar ađ efla sjálfbćra ţróun í samfélögum svćđisins.

Nánar má frćđast um skipulagsáćtlun 2017-2020 á heimasíđu NORA, www.nora.fo.

Umsóknareyđublađiđ er ađ finna ađ heimasíđu NORA. Ţađ skal útfyllast og sendast til ađalskrifstofu NORA á rafrćnu formi á netfangiđ noraprojekt@nora.fo.

Á heimasíđu NORA má einnig finna leiđbeiningar um umsóknarferilinn undir valtakkanum „Leiđbeiningar um verkefnastyrki“. Umsćkjendum er einnig velkomiđ ađ hafa samband viđ tengiliđ NORA til ađ fá nánari upplýsingar og leiđbeiningar.

Byggđastofnun er landskrifstofa NORA á Íslandi og tengiliđur er Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, s. 8697203 og netfang sigga@byggdastofnun.is


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389