Fara í efni  

Fréttir

NORA auglýsir verkefnastyrki 2019, fyrri úthlutun

Markmiđ međ starfi NORA (Norrćna Atlantssamstarfiđ) er ađ styrkja samstarf á Norđur Atlantssvćđinu. Ein leiđ ađ ţví markmiđi er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, ţ.e. Grćnlands, Fćreyja, strandhérađa Noregs. Nú er komiđ ađ fyrri úthlutun ársins 2019. Umsóknarfrestur er 4. mars 2019.

Hámarksstyrkur er 500.000 dkr. sem lengst er unnt ađ veita til 3ja ára og ađeins sem hluta af heildarfjármögnun verkefnis, gegn mótframlagi viđkomandi ađila. Umsóknir skula fela í sér samstarf á milli a.m.k. tveggja NORA-landa. Í umsóknunum skal taka miđ af samstarfsáćtlun NORA 2017-2020. Ţau sviđ sem helst eru styrkt eru eftirfarandi:

• Skapandi greinar: Međ „skapandi greinum“ er átt viđ starfsemi sem sprettur úr sköpunargleđi, ţekkingu og hćfileikum fólks og sem eflir velferđ og eykur atvinnutćkifćri međ ţví ađ skapa og nýta ţekkingarauđ.
• Grćn orka: Ţróa skal og innleiđa grćnar orkulausnir til sjós og lands.
• Lífhagkerfi: Nýsköpunarverkefni skulu stuđla ađ verđmćtaaukningu međ ţróun vannýtts hráefnis, nýrrar verđmćtasköpunar og sjálfbćrrar matvćlaframleiđslu.
• Sjálfbćr ferđaţjónusta: Ferđaţjónustan á ađ leggja sitt af mörkum til ađ auka fjölbreytni í viđkvćmum hagkerfum á svćđinu um leiđ og sjálfbćrni innan greinarinnar eykst.
• Upplýsinga- og fjarskiptatćkni: Upplýsinga- og fjarskiptatćkni er mikilvćgur liđur í ađ sigrast á fjarlćgđum.
• Velferđarţjónusta: Samstarf á svćđinu, sem miđar ađ ţví ađ takast á viđ ţćr áskoranir sem miklar vegalengdir og skortur á markfjölda fagfólks og sjúklinga/skjólstćđinga skapa, skiptir sköpum fyrir framtíđ svćđisins.
• Öryggismál/viđbúnađur á hafi: Vaxandi skipaumferđ á Norđur-Atlantssvćđinu og Norđurheimskautssvćđinu fylgja nýjar og flóknar áskoranir.

Markmiđ áćtlunarinnar 2017-2020 er ađ stuđla međ virkum hćtti ađ ţví ađ gott verđi ađ búa og vinna á Norđur-Atlantssvćđinu og Norđurheimskautssvćđinu. Markmiđ fyrir ţau tvö sviđ sem NORA leggur áherslu á eru eftirfarandi:
1. Ađ stuđla ađ auknum fjölbreytileika í efnahags- og atvinnulífi á svćđinu međ skapandi lausnum.
2. Ađ stuđla ađ sjálfbćrri ţróun samfélaga á Norđur-Atlantssvćđinu.

Sérstök áhersla verđur lögđ á ađ styrkja ungt fólk á Norđur-Atlantssvćđinu. Međ ţví er ćtlađ ađ takast á viđ hinar lýđfrćđilegu áskoranir, einkum ţćr sem tengjast brottflutningi ungs fólks af svćđinu.

Umsóknareyđublađiđ og meiri upplýsingar má finna á heimasíđu
NORA, www.nora.fo og skilist í tölvutćku formi til:

NORA, NORDISK ATLANTSAMARBEJDE
noraprojekt@nora.fo

Sjá heimasíđu NORA, www.nora.fo fyrir frekari upplýsinga. Einnig má leita upplýsinga og ráđgjafar hjá tengiliđ NORA á Íslandi: Evu Pandoru Baldursdóttur, evapandora@byggdastofnun.is

Á heimasíđu NORA má finna nánari leiđbeiningar um útfyllingu umsóknar undir flipanum „PROJEKTSTŘTTE“.
Einnig er umsćkjendum velkomiđ ađ hafa samband viđ tengiliđ NORA á Íslandi.

Ţegar umsókn er metin mun nefndin hafa eftirfarandi ţćtti sérstaklega í huga:
• Tengingu verkefnisins viđ samstarfsáćtlun NORA og ţátttöku ungs fólks
• Möguleika verkefnisins til árangurs
• Hvort ađ verkefniđ sé endurtekiđ eđa mjög líkt öđru verkefni
• Samsetning samstarfsađila
• Raunhćfi viđskiptaáćtlunar


Umsćkjendur skulu hafa í huga ađ ađeins er tekiđ viđ umsóknum sem uppfylla eftirfarandi kröfur:
• Samstarfsađilar skulu vera frá a.m.k. tveim NORA löndum. Samstarfsađilar frá öđrum nágrannalöndum eru einnig leyfilegir en teljast ekki međ til ţess ađ uppfylla skilyrđi um a.m.k tvö NORA-lönd. Ađ auki skal eignarhald og ađkoma samstarfsađila ađ verkefni vera jafnt.
• Hámarksstyrkur er 50% af heildarfjármögnun verkefnisins, en ţó aldrei hćrri en 500.000 dkr. á ári og 1.500.000 dkr. á ţriggja ára tímabili.
• Ef bođiđ er upp á ađ senda nýja umsókn ţarf ađ laga hana ađ ţeim ábendingum sem gefnar eru.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389