Fara í efni  

Fréttir

NORA: Nćsti umsóknarfrestur er 13. mars

NORA: Nćsti umsóknarfrestur er 13. mars
Merki NORA

Norrćna Atlantshafssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu og veitir verkefnastyrki tvisvar á ári. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest mánudaginn 13. mars 2017.

NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum, en ađildarlönd eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs.

Umsóknir skulu taka miđ af skipulagsáćtlun NORA 2017-2020 og taka til eftirfarandi ţátta:

 • Skapandi greinar. Ţar er átt viđ verkefni sem byggja á hugviti, hćfileikum og sköpunarkrafti og eru atvinnuskapandi.
 • Grćn orka. Grćnar lausnir í orkumálum til lands og sjávar.
 • Líf-hagkerfi (biořkonomi). Nýsköpun og ţróun sem snertir fullnýtingu afurđa og sjálfbćrni í matvćlaframleiđslu.
 • Sjálfbćr ferđaţjónusta. Stuđli ađ fjölbreytni í viđkvćmu hagkerfi og ađ sjálfbćrni.
 • Upplýsingatćkni. Mikilvćgt mál til ađ sigrast á fjarlćgđum.
 • Velferđarţjónusta. Samstarf á svćđinu til ađ auka ţjónustu í dreifđum byggđum.
 • Öryggi á hafinu. Aukin skipaumferđ um Norđur-Atlantshaf kallar á ný úrlausnarefni.

Yfirlýst markmiđ í stefnumörkun áranna 2017-2020 er ađ stuđla ađ ţví ađ Norđur-Atlantshafssvćđiđ og heimskautssvćđiđ verđi ađlađandi til búsetu. NORA leggur sérstaka áherslu á annars vegar fjölbreytni í atvinnulífi sem byggist á nýsköpun og hins vegar sjálfbćra ţróun í samfélögum svćđisins.

Frćđast má nánar um skipulagsáćtlun NORA 2017-2020 á heimasíđunni, www.nora.fo

Á heimasíđu NORA er ađ finna leiđbeiningar um umsóknarferilinn undir valtakkanum „Guide til projektstřtte“. Umsóknareyđublađiđ er einnig ađ finna á heimasíđu NORA og senda á umsóknina rafrćnt til NORA á netfangiđ noraprojekt@nora.fo .

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá tengiliđ NORA á Íslandi sem er: Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Byggđastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389