Fara efni  

Frttir

NORA: Nsti umsknarfrestur er 13. mars

NORA: Nsti umsknarfrestur er 13. mars
Merki NORA

Norrna Atlantshafssamstarfi, NORA, styrkir samstarf Norur-Atlantshafssvinu og veitir verkefnastyrki tvisvar ri. N skar NORA eftir styrkumsknum me umsknarfrest mnudaginn 13. mars 2017.

NORA veitir styrki a hmarki 500.000 danskar krnur ri og mest til riggja ra. Skilyri er a tttaka s fr a.m.k. tveimur NORA-lndum, en aildarlnd eru sland, Grnland, Freyjar og strandhru Noregs.

Umsknir skulu taka mi af skipulagstlun NORA 2017-2020 og taka til eftirfarandi tta:

 • Skapandi greinar. ar er tt vi verkefni sem byggja hugviti, hfileikum og skpunarkrafti og eru atvinnuskapandi.
 • Grn orka. Grnar lausnir orkumlum til lands og sjvar.
 • Lf-hagkerfi (biokonomi). Nskpun og run sem snertir fullntingu afura og sjlfbrni matvlaframleislu.
 • Sjlfbr ferajnusta. Stuli a fjlbreytni vikvmu hagkerfi og a sjlfbrni.
 • Upplsingatkni. Mikilvgt ml til a sigrast fjarlgum.
 • Velferarjnusta. Samstarf svinu til a auka jnustu dreifum byggum.
 • ryggi hafinu. Aukin skipaumfer um Norur-Atlantshaf kallar n rlausnarefni.

Yfirlst markmi stefnumrkun ranna 2017-2020 er a stula a v a Norur-Atlantshafssvi og heimskautssvi veri alaandi til bsetu. NORA leggur srstaka herslu annars vegar fjlbreytni atvinnulfi sem byggist nskpun og hins vegar sjlfbra run samflgum svisins.

Frast m nnar um skipulagstlun NORA 2017-2020 heimasunni, www.nora.fo

heimasu NORA er a finna leibeiningar um umsknarferilinn undir valtakkanum Guide til projektsttte. Umsknareyublai er einnig a finna heimasu NORA og senda umsknina rafrnt til NORA netfangi noraprojekt@nora.fo .

Nnari upplsingar og rgjf m f hj tengili NORA slandi sem er: Sigrur K. orgrmsdttir, Byggastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389