Fara í efni  

Fréttir

NORA: Nćsti umsóknarfrestur er 13. mars

NORA: Nćsti umsóknarfrestur er 13. mars
Merki NORA

Norrćna Atlantshafssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu og veitir verkefnastyrki tvisvar á ári. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest mánudaginn 13. mars 2017.

NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum, en ađildarlönd eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs.

Umsóknir skulu taka miđ af skipulagsáćtlun NORA 2017-2020 og taka til eftirfarandi ţátta:

 • Skapandi greinar. Ţar er átt viđ verkefni sem byggja á hugviti, hćfileikum og sköpunarkrafti og eru atvinnuskapandi.
 • Grćn orka. Grćnar lausnir í orkumálum til lands og sjávar.
 • Líf-hagkerfi (biořkonomi). Nýsköpun og ţróun sem snertir fullnýtingu afurđa og sjálfbćrni í matvćlaframleiđslu.
 • Sjálfbćr ferđaţjónusta. Stuđli ađ fjölbreytni í viđkvćmu hagkerfi og ađ sjálfbćrni.
 • Upplýsingatćkni. Mikilvćgt mál til ađ sigrast á fjarlćgđum.
 • Velferđarţjónusta. Samstarf á svćđinu til ađ auka ţjónustu í dreifđum byggđum.
 • Öryggi á hafinu. Aukin skipaumferđ um Norđur-Atlantshaf kallar á ný úrlausnarefni.

Yfirlýst markmiđ í stefnumörkun áranna 2017-2020 er ađ stuđla ađ ţví ađ Norđur-Atlantshafssvćđiđ og heimskautssvćđiđ verđi ađlađandi til búsetu. NORA leggur sérstaka áherslu á annars vegar fjölbreytni í atvinnulífi sem byggist á nýsköpun og hins vegar sjálfbćra ţróun í samfélögum svćđisins.

Frćđast má nánar um skipulagsáćtlun NORA 2017-2020 á heimasíđunni, www.nora.fo

Á heimasíđu NORA er ađ finna leiđbeiningar um umsóknarferilinn undir valtakkanum „Guide til projektstřtte“. Umsóknareyđublađiđ er einnig ađ finna á heimasíđu NORA og senda á umsóknina rafrćnt til NORA á netfangiđ noraprojekt@nora.fo .

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá tengiliđ NORA á Íslandi sem er: Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Byggđastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389