Fara í efni  

Fréttir

NORA styrkir 15 samstarfsverkefni

Á ársfundi NORA í Fćreyjum ţann 27. maí var samţykkt ađ styrkja 15 verkefni, ţar af 12 međ íslenskri ađild.

Á ársfundi Norrćna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Fćreyjum ţann 27. maí sl. voru veittir verkefnastyrkir til 15 verkefna ađ upphćđ rúmar 65 milljónir íslenskra króna (rúmar 2,7 milljónir danskra króna) og er ţađ fyrrri styrkjaúthlutun áriđ 2009. Síđari umsóknarfrestur ţessa árs verđur 5. október nk., eins og verđur auglýst í blöđum og á heimasíđu Byggđastofnunar er nćr dregur.

Umsóknum til NORA hefur fjölgađ ađ undanförnu og ađ ţessu sinni bárust 41 umsókn, ađ meirihluta međ íslenskri ađild. Hćgt er ađ sćkja um styrki á eftirfarandi sviđum; auđlindum sjávar, ferđaţjónsutu, upplýsingatćkni, samgöngum og flutningum og öđru svćđasamstarfi. Eins og oftast bárust flestar umsóknir á sviđi auđlinda sjávar. Af ţeim 15 verkefnum sem samţykkt var ađ styrkja voru 12 međ íslenskri ţátttöku.

Međ styrkveitingunum vill NORA leggja sitt af mörkum til ţróunar samstarfs í atvinnulífi á Norđur-Atlantssvćđinu. Ţađ er gert međ ţví ađ styrkja ţróunarverkefni, efla samstarf og ţekkingaryfirfćrsluinnan ferđaţjónustu, auđlinda sjávar, samgangna, ţróunar atvinnulífs og samfélags.

Nánari upplýsingar má sjá á heimasíđu NORA,

Verkefni međ íslenskri ţátttöku:

 • Ferskur eldisţorskur, Fiskeldishópur AVS, Hrađfrystihúsiđ Gunnvör
 • Norrćnt góđgćti, Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Höfn
 • Sjávarspendýr sem fćđutegund, sjávarútvegsráđuneytiđ
 • Fiskigildrur, Hafrannsóknastofnun, Ísafirđi
 • Fiskflök og kollagen, Matís
 • Ferđaţjónusta og villt dýralíf, Selasetriđ á Hvammstanga.
 • Menning og fiskveiđar, Sagnabrunnur ehf, Skálanessetur
 • Fjölţjóđlegt kaffihús, Annette Finnsdóttir
 • Gámaflutningaţjónusta, Siglingastofnun, Eimskipafélag Íslands
 • Ćđardúnn, Bćndasamtök Íslands
 • Lambakjöt, Matís
 • Berjarćkt, Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389