Fara í efni  

Fréttir

NORA styrkir níu verkefni

NORA styrkir níu verkefni
Merki NORA

Á ársfundi Norrćna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Nuuk á Grćnlandi ţann 3. júní s.l. var samţykkt ađ styrkja níu samstarfsverkefni, öll međ íslenskri ţátttöku.

Eins og áđur ná áherslur verkefnastyrkja til auđlinda hafsins, ferđaţjónustu, landbúnađar, orkunýtingar, upplýsingatćkni, flutninga og samgangna sem og annarra verkefna er lúta ađ samstarfi milli ađildarlandanna fjögurra, Íslands, Fćreyja, Grćnlands og Noregs. Flestar umsóknir sem berast falla undir sjávarútveg og ferđaţjónustu.

Ađ ţessu sinni bárust 36 umsóknir. Íslendingar eiga ţátt í langflestum umsóknum sem berast og verkefnum sem hljóta brautargengi.

Alls var úthlutađ 2,2 milljónum danskra króna í verkefnastyrki, eđa rúmum 48 mkr. Hámarksstyrkur getur numiđ 500 ţúsund dkr og eitt verkefni hlaut svo háan styrk ađ ţessu sinni, en ţrjú verkefni fengu forverkefnisstyrk, undir 100 ţúsund dkr. hvert.

Verkefnin sem hlutu styrk ađ ţessu sinni eru eftirtalin:

 • Eyland án koltvísýrings, tilraunaverkefni sem snýst um orkunýtingarlausnir ţannig ađ raforka leysi olíu af hólmi, međ fćreysku eyna Stóra Dímun sem tilraunasvćđi. Íslenskir ţátttakendur eru Nýorka, Landsvirkjun og Orkusetur.
 • Heimskautshlaup, forverkefni sem fjallar um hvernig nýta má víđavangshlaup í ferđaţjónustu á Grćnlandi á vegum Arctic Running og Íslenskra fjallaleiđsögumanna.
 • Laxasjúkdómar, ađferđ til ađ greina sjúkdóma fyrr og hrađar međ nýrri tćkni. Íslenskur ţátttakandi, Matís.
 • Svćđisbundin matvćlaframleiđsla, samstarf framleiđenda í dreifđum byggđum, íslenskir ţátttakendur, Matís og Háskólafélag Suđurlands.
 • Hafsbotninn kortlagđur, vettvangur um sjálfbćrar fiskveiđar. Markmiđiđ ađ skađa ekki lífríki sjávar, sérstaklega međ lífríkiđ á hafsbotni í huga. Íslenskur ţátttakandi, Náttúrufrćđistofnun. Ţetta verkefni hlaut hámarksstyrk.
 • Gimsteinar norđursins, net-tímarit međ myndum, kynning á löndunum viđ Norđur-Atlantshaf, íslenskur ţátttakandi, Ursus Parvus.
 • Samstarf um handverk, forverkefni um varđveislu handverks, vinnufundi o.fl., íslenskur ţátttakandi, Ţingeyskar fingurbjargir.
 • Stafrćna norđriđ, tćknilegur vettvangur netbóka. Íslenskir ţátttakendur, Forlagiđ, Iđnú.
 • Vettvangur um björgun á hafi, forverkefni til ađ vinna úttekt og koma á samstarfi. Íslenskir ţátttakendur, Landhelgisgćslan og Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins.

Nćsti umsóknarfrestur í NORA er 6. október n.k. og verđur nánar auglýstur hér á síđunni er nćr dregur, sem og á vefsíđu NORA


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389