Fara efni  

Frttir

NORA styrkir samstarfsverkefni, seinni thlutun 2009

stjrnarfundi Norrna Atlantssamstarfsins, NORA um mijan desember var kvei a veita verkefnastyrki til 14 verkefna a upph 53,5 milljnir slenskra krna (rmar 2,1 milljn danskra krna) og er a sari styrkjathlutun ri 2009. Nsti umsknarfrestur essa rs verur byrjun mars nk., eins og verur auglst blum og heimasu Byggastofnunar er nr dregur.

A essu sinni brust 32 umsknir, a meirihluta me slenskri aild og var samykkt a styrkja 14 verkefni. Af eim voru 11 me slenskri tttku. Alls brust v 73 umsknir rinu 2009 og voru 29 samykktar, ar af 23 me slenskri aild. Hgt er a skja um styrki eftirfarandi svium; aulindum sjvar, ferajnustu, upplsingatkni, samgngum og flutningum og ru svasamstarfi. Eins og oftast brust flestar umsknir svii aulinda sjvar, en flokkurinn anna svasamstarf fer stkkandi.

Me styrkveitingunum vill NORA leggja sitt af mrkum til runar samstarfs atvinnulfi Norur-Atlantssvinu. a er gert me v a styrkja runarverkefni, efla samstarf og ekkingaryfirfrslu innan ferajnustu, aulinda sjvar, samgangna, runar atvinnulfs og samflags.

Nnari upplsingar m sj heimasu NORA, http://www.nora.fo/

Verkefni me slenskri tttku:

 • Kortlagning ferum lu, Stjrnu-Oddi
 • Urrii, rannskn fiskeldi, Hlaskli, slandsbleikja og Mats
 • Lnuveiar, Mats
 • Selaafurir, Bndasamtk slands
 • Rstefna um uppsjvarfisk, sjvartvegs- og landbnaarruneyti
 • Ferajnusta norurslum, Hlaskli
 • Heilbrigisml sklum hlendinu, Rannsknamist feramla
 • Flug og landbnaur, Landgrsla rkisins
 • Tilraun me rafbla, Norka, Orkuveita Reykjavkur o.fl.
 • Samflg og breytingar, Fjarabygg
 • Bseturannskn, Hlaskli o.fl.

Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389