Fara efni  

Frttir

NORA styrkir til samstarfsverkefna

Nsti umsknarfrestur til a skja um styrki til samstarfsverkefna hj NORA er 5. oktber nk.

NORA styrkir samstarfsverkefni svii aulinda sjvar, ferajnustu, flutninga, upplsingatkni ogannars svasamstarfs, en essir mlaflokkar eru tilgreindir sem megin herslusvi NORA varandi styrkveitingar. Skilyri fyrir styrk er a samstarf s milli a.m.k. tveggja aildarlanda NORA, en aild eiga sland, Grnland, Freyjar og strandhru Noregs. Undanfarin r hefur NORAlagt herslu a auka samstarfi me austurstrnd Kanada og Skotland huga. a er v liti jkvum augum ef umskjendur hafa samstarfsaila fr essum svum, .e. Nfundnalandi og Labrador, sem og skosku eyjunum.

Hmarksstyrkur eru 500 sund danskar krnur til eins rs og getur styrkur ekki numi yfir 50% af heildarkostnai verkefnsins. Umskn skal skila ar til gerum eyublum sem m finna heimasu NORA, www.nora.fo sem og leibeiningar vi ger umsknar. Mgulegt er a leita astoar NORA vi a finna samstarfsaila.

Nnari upplsingar og asto veitir tengiliur NORA, Sigrur K. orgrmsdttir Byggastofnun, netfang: sigga@byggdastofnun.is og smi 455 5400

Athugi a nsti umsknarfrestur er 5. oktber nk. og umsknum skal skila til NORA eigi sar en ann sama dag.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389