Fara í efni  

Fréttir

Norđurljós – kveikjum á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember n.k. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með öflugri hugmyndavinnu þar sem unnið verður með tækifæri og möguleika á svæðinu.

Fundarstaðir:
  • Mælifell, Sauðárkróki, þriðjudaginn 17. nóvember
  • Félagsheimilið Blönduósi, miðvikudaginn 18. nóvember
  • Café síróp, Hvammstanga, fimmtudaginn 19. nóvember
Dagskrá:

Kl. 11:00 - Kveikt á perunni - Stutt erindi um hugmyndir og vöruþróun
Kl. 11:15 - Hugmyndasmiðja
Kl. 12:15 - Léttur hádegisverður
Kl. 12:30 - Af fenginni reynslu - Reynslusaga frumkvöðuls
Kl. 13:00 - Hugmyndir og hvað svo?  - Unnið með hugmyndir og næstu skref
Kl. 14:00 - Dagskrárlok

Allir velkomnir án endurgjalds.

Sjá auglýsingu

Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389