Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019

NPA er samstarfsáćtlun Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands, Írlands, Norđur-Írlands, Íslands, Grćnlands, Fćreyja og Noregs. Markmiđ NPA er ađ ađstođa íbúa á norđurslóđum viđ ađ skapa ţróttmikil og samkeppnishćf samfélög međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi.

1.      Óskađ er eftir umsóknum á tveimur áherslusviđum:

2.2 Stćkkun markađa međ áherslu verkefni sem stuđla ađ:

  • Ađgerđum/lausnum sem gagnast litlum og međalstórum fyrirtćkjum á dreifbýlum svćđum viđ ađ stćkka markađsvćđi sitt
  • Klasa- og tengslamyndun lítilla og međalstórra fyrirtćka til ađ takast á viđ stćrri og fjölbreyttari verkefni
  • Yfirfćrslu ţekkingar og tćkni sem gagnast litlum og međalstórum fyrirtćkjum viđ ađ stćkka markađssvćđi sitt

Sérstaklega er hvatt til samstarfsverkefna međ áherslu á bláa hagkerfiđ, grćna hagkerfiđ og norđurslóđir. Stefnt er ađ styrkja ţrjú samstarfsverkefni međ áherslu á stćkkun markađa.

4. Sjálfbćr umhverfisstjórnun međ áherslu á verkefni sem stuđlar ađ:

  • Aukinni samvinnu og samhćfingu milli landa og opinberra ađila viđ ţróun ađgerđa og hugmynda um sjálfbćra umhverfisstjórnun sem jafnframt tekur miđ af félags- og efnahagslegum ţáttum

Stefnt er ađ ţví ađ styrkja eitt samstarfsverkefni međ áherslu á sjálfbćra umhverfisstjórnun.

Nánari upplýsingar um áherslur, forgangsverkefni og umsóknarkerfi er ađ finna hér. 

Hámarksstćrđ verkefna er ein milljón evra. Hámarksstyrkur til íslenskra ađila er 60% og mótframlag er 40%, en styrkir til fyrirtćkja eru háđir 50% mótframlagi. Verkefnistími er tvö ár en ađ auki eru ţrír mánuđir sem ćtlađir eru til ganga frá lokaskýrslu og uppgjöri. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. ţremur löndum og ţar af frá einu ESB landi. Íslenskir ađilar sem hyggjast taka ţátt í verkefnaumsókn/um eru hvattir til ađ hafa samband viđ landstengiliđ.

Umsóknarfrestur er til 30. september 2019 til klukkan 23:59 á Kaupmannahafnartíma.

Umsćkjendur eru hvattir til ađ kynna sér áherslur og markmiđ NPA sem er ađ finna hér

How to Apply Seminar verđur haldiđ í Umeĺ í Svíţjóđ 29. ágúst, frekari upplýsingar og skráning hér.

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá landstengiliđi sem er: Sigríđur Elín Ţórđardóttir, netfang sigridur@byggdastofnun.is og sími 455 5400.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389