Fara efni  

Frttir

Norurslatlun (NPA): Umsknarfrestur til 30. september 2019

NPA er samstarfstlun Finnlands, Svjar, Skotlands, rlands, Norur-rlands, slands, Grnlands, Freyja og Noregs. Markmi NPA er a astoa ba norurslum vi a skapa rttmikil og samkeppnishf samflg me sjlfbrni a leiarljsi.

1. ska er eftir umsknum tveimur herslusvium:

2.2 Stkkun markaa me herslu verkefni sem stula a:

  • Agerum/lausnum sem gagnast litlum og mealstrum fyrirtkjum dreifblum svum vi a stkka markasvi sitt
  • Klasa- og tengslamyndun ltilla og mealstrra fyrirtka til a takast vi strri og fjlbreyttari verkefni
  • Yfirfrslu ekkingar og tkni sem gagnast litlum og mealstrum fyrirtkjum vi a stkka markassvi sitt

Srstaklega er hvatt til samstarfsverkefna me herslu bla hagkerfi, grna hagkerfi og norurslir. Stefnt er a styrkja rj samstarfsverkefni me herslu stkkun markaa.

4. Sjlfbr umhverfisstjrnun me herslu verkefni sem stular a:

  • Aukinni samvinnu og samhfingu milli landa og opinberra aila vi run agera og hugmynda um sjlfbra umhverfisstjrnun sem jafnframt tekur mi af flags- og efnahagslegum ttum

Stefnt er a v a styrkja eitt samstarfsverkefni me herslu sjlfbra umhverfisstjrnun.

Nnari upplsingar um herslur, forgangsverkefni og umsknarkerfi er a finna hr.

Hmarksstr verkefna er ein milljn evra. Hmarksstyrkur til slenskra aila er 60% og mtframlag er 40%, en styrkir til fyrirtkja eru hir 50% mtframlagi. Verkefnistmi er tv r en a auki eru rr mnuir sem tlair eru til ganga fr lokaskrslu og uppgjri. Skilyri er a tttaka s fr a.m.k. remur lndum og ar af fr einu ESB landi. slenskir ailar sem hyggjast taka tt verkefnaumskn/um eru hvattir til a hafa samband vi landstengili.

Umsknarfrestur er til 30. september 2019 til klukkan 23:59 Kaupmannahafnartma.

Umskjendur eru hvattir til a kynna sr herslur og markmi NPA sem er a finna hr.

How to Apply Seminar verur haldi Ume Svj 29. gst, frekari upplsingar og skrning hr.

Nnari upplsingar og rgjf m f hj landstengilii sem er: Sigrur Eln rardttir, netfang sigridur@byggdastofnun.is og smi 455 5400.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389