Fara efni  

Frttir

Norurslatlunin

Norðurslóðaáætlunin - Northern Periphery Programme (NPP) -  er hluti af INTERREG III-B áætlun Evrópusambandsins. Í nýrri þingsályktun um stefnu í byggðamálum, sem samþykkt var á Alþingi vorið 2002, var ákveðið að Ísland gerðist aðili að þessari áætlun. Jafnframt var ákveðið að framlag íslenskra stjórnvalda til áætlunarinnar verði 25 milljónir á ári frá 2002-2005. Þau verkefni sem Íslendingar taka þátt  innan áætlunarinnar verða styrkt með þessu fjármagni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389