Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands, Írlands, Norđur-Írlands, Íslands, Grćnlands, Fćreyja og Noregs. Markmiđ NPA er ađ ađstođa íbúa á norđurslóđum viđ ađ skapa ţróttmikil og samkeppnishćf samfélög međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi.

Megináherslur NPA á sjötta umsóknarfresti eru:

1. Nýsköpun
1.1 Yfirfćrsla nýrrar tćkni og ţekkingar
*1.2 Nýsköpun í opinberri ţjónustu

2. Frumkvöđlastarfsemi.
*2.1 Efla stođkerfi lítilla og međalstórra fyrirtćkja
2.2 Stćkkun markađa

3.  Endurnýjanlegir orkugjafar og orkusparnađur
3.1 Aukin notkun orkusparandi úrrćđa og endurnýjanlegrar orku

4.  Samfélag og menningarleg arfleiđ og verndun auđlinda
4.1 Efla sjálfbćra umhverfisstjórnun

Nánari upplýsingar um áherslur, forgangsverkefni og umsóknarkerfi er ađ finna hér

* Áherslusviđ 1.2 og 2.1 eru ađeins opin umsćkjendum sem sóttu um verkefnastuđning á fimmta umsóknarfresti og fengu ábendingar og tilmćli frá stjórn NPA um ađ sćkja um aftur á sjötta umsóknarfresti.  Ţátttakendum í samţykktum forverkefnum sem enn eru í gangi er einnig heimilt ađ sćkja um verkefnastuđning á áherslusviđum 1.2 og 2.1.

Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2018 til klukkan 23:59 á Kaupmannahafnartíma.

Umsóknarađilar verđa ađ lágmarki ađ vera ţrír frá ţremur samstarfslöndum og a.m.k. einn ţarf ađ vera frá ESB landi, ţ.e. Finnlandi, Svíţjóđ, Skotlandi, Írlandi eđa Norđur-Írlandi. Heildarstćrđ verkefna er 2 milljónir evra. Hámarksstyrkur til íslenskra ađila er 60% og mótframlag er 40%, en styrkir til  fyrirtćkja eru háđir 50% mótframlagi. Hámarksstyrkur til íslenskra ađila getur ţó ekki orđiđ hćrri en 150.000 evrur. Umsóknarađilar geta veriđ opinberar stofnanir, sveitarfélög, landshlutasamtök rannsóknarstofnanir, menntastofnanir, atvinnuţróunarfélög, frjáls félagasamtök, félagsleg fyrirtćki og lítil og međalstór fyrirtćki. Fyrirtćki getur veriđ ţátttakandi í verkefnum á áherslusviđum 1., 2., 3. og samstarfsađilar í verkefnum á áherslusviđi 4.

Mikilvćgt er ađ verkefni skili af sér afurđ vöru og/eđa ţjónustu sem eflir atvinnulíf, sjálfbćra ţróun í samfélögum og/eđa eykur öryggi íbúa á norđurslóđum.  Handbók NPA er ađ finna hér

How to Apply Seminar verđur haldiđ í Kaupmannahöfn 24. október 2018.

Nánari upplýsingar veitir landstengiliđur NPA á Íslandi, Sigríđur Elín Ţórđardóttir á Byggđastofnun, netfang sigridur@byggdastofnun.is og sími 455 5400.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389