Fara efni  

Frttir

Norurslatlunin (NPA) auglsir eftir umsknum r- og klasaverkefni

Markmi rverkefna er a styja vi framtak ungs flks, kvenna og frumbyggja sem stula a farslli run og fjlbreyttu mannlfi norurslum. tttaka rverkefnum er g lei til a auka ekkingu og byggja upp frni til tttku aalverkefnum.

Hmarksstyrkur er 42.250 evrur, ea 65% af heildarkostnai verkefnis. Mtframlag tttakenda er a lgmarki 35% af heildarkostnai. Styrkir til ltilla og mealstrra fyrirtkja getur aldrei veri hrri en 50% af heildarkostnai verkefnis.

Lgmarksfjldi tttakenda er rr fr remur lndum og ar af einn fr ESB landi.

Verkefnistmi er 6 til 12 mnuir. Teki er mti umsknum allt ri um kring. Nnari upplsingar um markmi rverkefna og umsknarferil er hr. http://www.interreg-npa.eu/for-applicants/preparatory-project-call/micro-projects/

Markmi klasaverkefna er a stula a auknu fli ekkingar og betri ntingu fjrmagns og framvindu ESB tlana sem leggja herslu forgangsverkefni sem tengjast norurslum, byggamlum og hafsvum.

Hmarksstyrkur er 29.250 evrur, ea um 65% af heildarkostnai verkefnis. Mtframlag tttakenda er a lgmarki 35% af heildarkostnai. Styrkir til ltilla og mealstrra fyrirtkja getur aldrei veri hrri en 50% af heildarkostnai verkefnis.

tttakendur urfa a vera a.m.k rr. ar af einn fr samykktu NPA verkefni og tveir fr tlunum sem n a hluta til yfir sama starfssvi og NPA. ska er eftir klasaverkefnum samstarfi vi tlanir innan Macro Regional and Sea Basin strategies, EU Strategy for the Baltic Sea Region, Action Plan for a Maritime Strategy for the Atlantic og/ea EU Arctic Communication, An integrated European Union policy for the Arctic.

Verkefnistmi klasaverkefna er 6 til 12 mnuir. Umsknarfrestur er til 30. september 2017. Upplsingar um markmi klasaverkefna og umsknarferilinn er hr. http://www.interreg-npa.eu/for-applicants/preparatory-project-call/clustering-projects/

Nnari upplsingar veitir tengiliur NPA slandi, Sigrur Eln rardttir Byggastofnun, netfang sigridur@byggdastofnun.is og smi 455 5400.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389