Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í ör- og klasaverkefni

Markmiđ örverkefna er ađ styđja viđ framtak ungs fólks, kvenna og frumbyggja sem stuđla ađ farsćlli ţróun og fjölbreyttu mannlífi á norđurslóđum.  Ţátttaka í örverkefnum er góđ leiđ til ađ auka ţekkingu og byggja upp fćrni til ţátttöku í ađalverkefnum.  

Hámarksstyrkur er 42.250 evrur, eđa 65% af heildarkostnađi verkefnis. Mótframlag ţátttakenda er ađ lágmarki 35% af heildarkostnađi.  Styrkir til lítilla og međalstórra fyrirtćkja getur ţó aldrei veriđ hćrri en 50% af heildarkostnađi verkefnis.

Lágmarksfjöldi ţátttakenda er ţrír frá ţremur löndum og ţar af einn frá ESB landi.

Verkefnistími er 6 til 12 mánuđir.  Tekiđ er á móti umsóknum allt áriđ um kring. Nánari upplýsingar um markmiđ örverkefna og umsóknarferil er hér. http://www.interreg-npa.eu/for-applicants/preparatory-project-call/micro-projects/

Markmiđ klasaverkefna er ađ stuđla ađ auknu flćđi ţekkingar og betri nýtingu fjármagns og framvindu ESB áćtlana sem leggja áherslu á forgangsverkefni sem tengjast norđurslóđum, byggđamálum og hafsvćđum.

Hámarksstyrkur er 29.250 evrur, eđa um 65% af heildarkostnađi verkefnis.  Mótframlag ţátttakenda er ađ lágmarki 35% af heildarkostnađi.  Styrkir til lítilla og međalstórra fyrirtćkja getur ţó aldrei veriđ hćrri en 50% af heildarkostnađi verkefnis.

Ţátttakendur ţurfa ađ vera a.m.k ţrír. Ţar af einn frá samţykktu NPA verkefni og tveir frá áćtlunum sem ná ađ hluta til yfir sama starfssvćđi og NPA. Óskađ er eftir klasaverkefnum í samstarfi viđ áćtlanir innan  Macro Regional and Sea Basin strategies, EU Strategy for the Baltic Sea Region, Action Plan for a Maritime Strategy for the Atlantic og/eđa EU Arctic Communication, An integrated European Union policy for the Arctic.   

Verkefnistími klasaverkefna er 6 til 12 mánuđir.  Umsóknarfrestur er til 30. september 2017.  Upplýsingar um markmiđ klasaverkefna og umsóknarferilinn er hér. http://www.interreg-npa.eu/for-applicants/preparatory-project-call/clustering-projects/

Nánari upplýsingar veitir tengiliđur NPA á Íslandi, Sigríđur Elín Ţórđardóttir á Byggđastofnun, netfang sigridur@byggdastofnun.is og sími 455 5400.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389