Fara efni  

Frttir

Norurstrandarlei lyftistng fyrir verkefni Betri Bakkafjr

Norurstrandarlei lyftistng fyrir verkefni Betri Bakkafjr
Klippt bora vi opnun Norurstrandarleiar

Fstudaginn 8. jn var formleg opnun Norurstrandarleiar sem Markasskrifstofa Norurlands hefur undanfarin r undirbi samstarfi vi aila hverju hrai leiarinnar, sem skilgreind er sem vegurinn sem nst strandlengjunni fr Hvammstanga vestri a Bakkafiri austri. Leiin hefur egar fengi verulega kynningu, sj m.a.North Iceland og Arctic Coastway.

Ningur var vi Bakkafjr egar klippt var bora vi opnun leiarinnar en heimamenn og gestir ltu a ekki sig f. Fram kom a vonir standa til a leiin geti ori bum Bakkafjarar og nrsveita lyftistng varandi fjlgun gesta svinu og v samhengi m einnig nefna formaar vegabtur Langanesstrnd.

essu ri hefur veri unni a v a gera upp verslunarhsi Bakkafiri og ar er tla a koma upp lgmarks vibnai verslun, auk veitingaastu. Gestum vi opnunina var boi a skoa hsi og framhaldi af v var gengi a skemmtilega skreyttum gari ar, Kristinn V. Jnsson og kona hans Gosia hafa unni a handverki. sklahsinu var Sveinn Haraldsson me mjg frlega umfjllun um ekktustu skld hrasins, rn Arnarson (Magns Stefnsson) og Kristjn fr Djpalk og las upp r ljum eirra. Gestum var a lokum boi til mltar sklahsinu en ar hefur veri unni tullega a v a koma upp astu fyrir rekstur gisti og veitingajnustu samstarfi orkels Gslasonar og Langanesbyggar. r ngjulegu frttir hfu borist fyrir opnunardagskrna a rherra samgngu og sveitarstjrnarmla samykkti daginn ur erindi fr verkefnisailum og verkefnisstjrn Betri Bakkafjarar (Brothttra bygga) um fjrstuning til uppbyggingar verslunarhsinu og undirbnings ofangreindrar gistijnustu.

Gestum boi a skoa rmi verslunarhsinu sem mun hsa verslun og veitingaastu.

Myndir tk Kristjn . Halldrsson


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389