Fara í efni  

Fréttir

Norđurstrandarleiđ lyftistöng fyrir verkefniđ Betri Bakkafjörđ

Norđurstrandarleiđ lyftistöng fyrir verkefniđ Betri Bakkafjörđ
Klippt á borđa viđ opnun Norđurstrandarleiđar

Föstudaginn 8. júní var formleg opnun Norđurstrandarleiđar sem Markađsskrifstofa Norđurlands hefur undanfarin ár undirbúiđ í samstarfi viđ ađila í hverju hérađi leiđarinnar, sem skilgreind er sem vegurinn sem nćst strandlengjunni frá Hvammstanga í vestri ađ Bakkafirđi í austri. Leiđin hefur ţegar fengiđ verulega kynningu, sjá m.a. North Iceland og Arctic Coastway.

Nćđingur var viđ Bakkafjörđ ţegar klippt var á borđa viđ opnun leiđarinnar en heimamenn og gestir létu ţađ ekki á sig fá. Fram kom ađ vonir standa til ađ leiđin geti orđiđ íbúum Bakkafjarđar og nćrsveita lyftistöng varđandi fjölgun gesta á svćđinu og í ţví samhengi má einnig nefna áformađar vegabćtur á Langanesströnd.

Á ţessu ári hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ gera upp verslunarhúsiđ á Bakkafirđi og ţar er áćtla ađ koma upp lágmarks viđbúnađi í verslun, auk veitingaađstöđu. Gestum viđ opnunina var bođiđ ađ skođa húsiđ og í framhaldi af ţví var gengiđ ađ skemmtilega skreyttum garđi ţar, Kristinn V. Jónsson og kona hans Gosia hafa unniđ ađ handverki. Í skólahúsinu var Sveinn Haraldsson međ mjög fróđlega umfjöllun um ţekktustu skáld hérađsins, Örn Arnarson (Magnús Stefánsson) og Kristján frá Djúpalćk og las upp úr ljóđum ţeirra. Gestum var ađ lokum bođiđ til máltíđar í skólahúsinu en ţar hefur veriđ unniđ ötullega ađ ţví ađ koma upp ađstöđu fyrir rekstur gisti og veitingaţjónustu í samstarfi Ţorkels Gíslasonar og Langanesbyggđar. Ţćr ánćgjulegu fréttir höfđu borist fyrir opnunardagskrána ađ ráđherra samgöngu og sveitarstjórnarmála samţykkti daginn áđur erindi frá verkefnisađilum og verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar (Brothćttra byggđa) um fjárstuđning til uppbyggingar í verslunarhúsinu og undirbúnings ofangreindrar gistiţjónustu.

Gestum bođiđ ađ skođa rými í verslunarhúsinu sem mun hýsa verslun og veitingaađstöđu.

Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389