Fara í efni  

Fréttir

Norrćna nýsköpunarmiđstöđin auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki

NICe, Norræna nýsköpunarmiðstöðin í Osló hefur auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki.

8.12.2006

NICe, Norræna nýsköpunarmiðstöðin í Osló hefur auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki. Viðfangsefni rannsóknanna eiga að vera á tveim sviðum sem eru mikilvæg með tilliti til stöðu mála á Íslandi:

- Regional innovation and Regional innovation actors of tomorrow
- User-driven innovation


Eins og fram kemur á heimasíðu NICe, www.nordicinnovation.net, eru settir talverðir fjármunir til þessara styrkja, 1,2 og 1,5 milljónir evra. Á heimasíðunni má finna nánari upplýsingar um rannsóknarstyrkina og umsóknir um þá.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389