Fara í efni  

Fréttir

Nýjar leiðir í þjónustu við eldri íbúa - áhugavert verkefni

Sveitarfélögin Luleå í Svíþjóð, Bodö í Noregi og Samband sveitarfélaga í Færeyjum leita eftir íslensku sveitarfélagi til að taka þátt í þróunarverkefni sem ber heitið "Our life as elderly" - nýjar hugmyndir um skipulag þjónustu fyrir eldri borgara.

Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins - Northern Periphery Programme.

Sveitarfélögin Luleå í Svíþjóð, Bodö í Noregi og Samband sveitarfélaga í Færeyjum leita eftir íslensku sveitarfélagi til að taka þátt í þróunarverkefni sem ber heitið "Our life as elderly" - nýjar hugmyndir um skipulag þjónustu fyrir eldri borgara. Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins - Northern Periphery Programme.

Verkefnið er í raun framhald af öðru verkefni, sem hófst fyrir þremur árum, en það fólst m.a. í greiningu á þörfum "eldri" borgara í aldurshópnum 55 - 65 ára.  Niðurstöður þeirrar greiningar, sem finna má á vefslóðinni www.ourfuture.se , þykja áhugaverðar og nú er komið að því að hrinda þeim framkvæmd. 

Framangreind sveitarfélög vilja gjarnan fá fleiri í lið með sér í þann áfanga og má ætla að þar sé ýmislegt sem íslensk sveitarfélög geta nýtt sér.

Allar nánari upplýsingar veitir Marianne Petersen í Lulå en netfangið hennar er: marianne.pedersen@soc.lulea.se


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389