Fara efni  

Frttir

Nr forstumaur fyrirtkjasvis

Hrund Ptursdttir hefur veri rin starf forstumanns fyrirtkjasvis Byggastofnunar. Hn var valin r hpi margra hfra umskjanda, en alls sttu 18 ailar um stuna.

Hrund lauk B.Sc. prfi viskiptafri fr Hsklanum Akureyri og meistaragru endurskoun og reikningsskilum fr Hskla slands auk ess a hafa loki vibtardiplmu opinberri stjrnsslu fr sama skla. Hrund starfai vi lnveitingar til fyrirtkja hj Arion banka rin 2010-2015 og hefur fr eim tma starfa sem srfringur rekstrarsvii og umsjnarmaur httustringar Byggastofnunar sem meal annars felur sr reglubundin skrsluskil til stjrnar stofnunarinnar og eftirlitsaila samt eftirliti me lnasafninu.

Hrund hefur brennandi huga byggamlum og metna til ess a jafna tkifri landsmanna allra til atvinnu og bsetu. Hn hefur strf mnudaginn 14. nvember.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389