Fara efni  

Frttir

Haraldur Reinhardsson nr starfsmaur runar- og lgfrisvii

Haraldur Reinhardsson nr starfsmaur  runar- og lgfrisvii
Haraldur Reinhardsson

lok aprl auglsti Byggastofnun eftir srfringi til starfa hj stofnuninni. Alls brust sj umsknir, fjrar fr konum og rjr fr krlum.

N hefur veri kvei a ra Harald Reinhardsson starfi. Haraldur er me BA prf fr Hsklanum Akureyri samflags-og hagrunarfri, Cand.Soc. prf fr Syddansk Universitet Odense ar sem megin vifangsefnin voru opinber stjrnssla og helstu skoranir ntma velferarkerfa auk diplmanms opinberri stjrnsslu me herslu stjrnsslurtt, starfsumhverfi og stjrnun sveitarflaga, stjrntki hins opinbera og skipulag og stjrnun stofnana. Haraldur hefur m.a. reynslu af verkefnastjrnun og tlfrigreiningum byggatengdum verkefnum.

Haraldur mun hefja strf sar sumar en helstu verkefni hans vera greining fjrhagsupplsinga fyrirtkja markai fyrir pstjnustu, tlfrigreiningar og byggarannsknir.

Vi bjum Harald hjartanlega velkominn fjlbreyttan starfsmannahp Byggastofnunar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389