Fara í efni  

Fréttir

Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu – ţjálfun verkefnisstjóra á Íslandi


Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu.

Eitt af markmiđum verkefnisins er ađ útbúa námsskrá sem tekur miđ af gloppugreiningu um ţarfir verkefnisstjóra og frumkvöđla í brothćttum byggđum. Ţá fengu ţátttakendur verkefnisins ţjálfun sem tók miđ af námskránni, í ţeirri viđleitni ađ auka frumkvćđi og valdeflingu í byggđarlögunum.

Fyrsti hluti námskeiđanna var haldinn á Borgarfirđi eystri í ágúst 2018 og frá ţví í haust hafa ţátttakendur komiđ saman í fjórum brothćttum byggđarlögum til ađ fara yfir tiltekna ţćtti námsskrár INTERFACE verkefnisins undir leiđsögn Stefaníu S. Kristinsdóttur fyrir hönd Háskólans á Bifröst.

Auk lotunnar á Borgarfirđi eystri hafa ţátttakendur komiđ saman í Hrísey, Ţingeyri og nú síđast í Skaftárhreppi. Í ljósi mikils tíma og kostnađar viđ ferđalög hefur ekki veriđ mögulegt fyrir alla ţátttakendur ađ sćkja allar loturnar en ţó hefur ţátttaka veriđ mjög góđ og ađstandendur verkefnisins, Byggđastofnun og Háskólinn á Bifröst, eru mjög sátt viđ ţann mikla áhuga og góđu mćtingu sem ţátttakendur hafa sýnt. Á ţađ bćđi viđ um verkefnisstjóra Brothćttra byggđa og frumkvöđla sem eru á eigin vegum.

Í fyrstu vinnulotunni var fariđ yfir samskipti viđ íbúa og tćkni viđ árangursríka fundi undir handleiđslu Sigurborgar Kr. Hannesdóttur. Lotan var haldin í tengslum viđ almennan kynningarfundu um INTERFACE verkefniđ. Önnur lotan var haldin í Hrísey í október 2018 ţar sem fariđ var yfir markmiđssetningu og einstaklingsmiđađa ţjálfun, svokallađa markţjálfun. Ţriđja lotan var haldin á Ţingeyri í nóvember og ţar var haldiđ áfram ađ fjalla um markţjálfun og frumkvöđlastarf í samfélögunum. Á Ţingeyri var einnig fariđ í heimsókn í listamannasetur ásamt ţví ađ sćkja frumkvöđul í ţorpinu heim.

Síđasta vinnulotan var haldin í Skaftárhreppi ţann 15. apríl síđastliđinn. Í ţeirri lotu kynntu 12 ţátttakendur samfélög sín og fjölluđu um lokaverkefni sín, sem voru fólgin í ađ skipuleggja og halda utan um íbúafundi, hver í sínu byggđarlagi. Markmiđiđ var ađ á íbúafundum yrđi m.a. stuđst viđ ađferđir sem fjallađ hefur veriđ um í vinnulotunum. Ţar á međal eru ađferđir markţjálfunar, ađferđir í samtali viđ almenning sem er jafnframt hvatning til íbúa og framlag til stefnumótunar og aukinnar ţátttöku almennings í viđkomandi samfélögum.

Flestir ţátttakenda eru jafnframt verkefnisstjórar í verkefninu Brothćttum byggđum en einnig eru ţátttakendur sem vinna ađ verkefnum ađ eigin frumkvćđi. Í prufuţjálfuninni lögđu ađstandendur verkefnisins, ţađ er Háskólinn á Bifröst og Byggđastofnun, áherslu á ađ halda vinnuloturnar í ţátttökubyggđarlögum Brothćttra byggđa og urđu Borgarfjörđur eystri, Hrísey, Ţingeyri og Skaftárhreppur fyrir valinu. Ţetta fyrirkomulag gaf ţátttakendum tćkifćri til ađ kynnast af eigin raun málefnum og frumkvöđlastarfi í viđkomandi byggđarlögum.

Í tengslum viđ lokalotuna fór hver ţátttakandi yfir stutta lýsingu á sínu byggđarlagi og sú umfjöllun verđur birt á kynningarvef INTERFACE verkefnisins ásamt mynd af viđkomandi frá síđustu vinnulotunni og einnig á samskipta-/námsgrunni ţátttakenda verkefnisins í öllum ţátttökulöndunum.

INTERFACE verkefninu lýkur í ágúst nćstkomandi en lokaráđstefnan verđur haldin á Sauđárkróki 20. júní og verđur öllum opin.

Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389