Fara í efni  

Fréttir

Öflugur liðsauki

Öflugur liðsauki
Öflugur liðsauki

Í tengslum við flutning eftirlits með póstmálum til Byggðastofnunar nú í sumar hefur stofnunin nú ráðið tvo öfluga starfsmenn til þess að sinna þeim verkefnum. 

Súsanna Björg Fróðadóttir er héraðsdómslögmaður með Masterspróf í lögfræði og stundar nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Súsanna er aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum og var áður sjálfstætt starfandi lögmaður og býr yfir mikilli reynslu af flestum sviðum lögfræðinnar. Súsanna býr í Reykjanesbæ ásamt eiginmanni og börnum og mun sinna starfinu þaðan að mestu leyti enda ráðin í starf án staðsetningar. Súsanna mun hefja störf síðar í mánuðinum.

Kristófer Már Maronsson er með BA gráðu í hagfræði með viðskiptafræði sem aukagrein.  Hann hefur mikla reynslu af uppsetningu og greiningu fjárhagsupplýsinga í gegnum störf sín sem fjármála-, rekstrar- og þróunarstjóri aha.is og sérfræðingur í greiningu hjá CenterHotels.  Þá var Kristófer framkvæmdastjóri stúdentaráðs Háskóla Íslands og síðar stjórnarformaður.  Kristófer er uppalinn á Akranesi en býr nú í Reykjavík ásamt konu sinni og tveimur börnum.  Kristófer verður staðsettur á Sauðárkróki og hóf störf í dag. 

Við erum sannfærð um að þau muni falla vel inn í frábæran hóp starfsmanna og gera stofnunina enn öflugri.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389