Fara efni  

Frttir

lkar stur bsetuvilja hfuborgarsvinu og strri bjum

lkar stur bsetuvilja  hfuborgarsvinu og  strri bjum
Knnun meal ba hfuborgarsvis og strri bja

Byggastofnun hf rinu 2019 viamikla rannskn bsetuformum landsmanna samstarfi vi innlendar og erlendar hsklastofnanir. Tilgangur rannsknarinnar var a f greinargott yfirlit um bseturun slandi, orsakir hennar og afleiingar. Starfi var leitt af roddi Bjarnasyni prfessor vi Hsklann Akureyri. Fyrsta fanga lauk 2019 og fjallai hann um form flks sem br smrri bjum og orpum. Annar og riji fangi voru sambrilegar kannanir, nnur meal flks sem br dreifbli og hin strri ttbliskjrnum og hfuborgarsvinu.

Skrslame niurstum r rija fanga verkefnisins, um ba hfuborgarsvisins og strri bja slandi, hefur n veri birt vef Byggastofnunar.tttakendur voru 9.664 bar hfuborgarsvinu og 16 bjum utan ess. skrslunni kemur meal annars fram a yfir 80% ba llum bjum knnuninni eru frekar ea mjg ng me bsetuna snu bjarflagi en 4% eru frekar ea mjg ng.

bar hfuborgarsvisins sem hafa flutt anga utan af landi segja helst a atvinnu- ea menntunartkifri hafi veri aal sturnar fyrir flutningum. Aftur mti nefna eir sem hafa flutt fr hfuborgarsvinu til strri bja utan ess helst meiri kyrr og r, minni umfer og drara ea betra hsni sem mikilvgar stur fyrir flutningunum.

Um 70% ba strri bjum og hfuborgarsvinu telja lklegt a eir muni flytja brott fyrir fullt og allt framtinni.eir sem eru 25 ra og yngri eru lklegri en arir til a flytja mean elsti hpur svarenda er lklegastur. almennt s sjaldgft a bar allra bjarflaganna sji fyrir sr a flytja burtu framtinni er nokkur munur milli bja hva a varar.

kemur fram a lkur bferlaflutningum aukast me versnandi fjrhagsstu og a eir sem segja a flestir ea allir nnustu fjlskyldumelimir og vinir bi sama bjarflagi eru lklegri til a tla a flytja en eir sem eiga frri vini nsta ngrenni.

Um 44% eirra sem ba bjum utan hfuborgarsvisins og segjast tla a flytja segja a nlg vi vini ea fjlskyldu skipti miklu mli fyrir r fyrirtlanir. Yfir 30% segja jafnframt a atvinnutkifri sn ea maka sns, betra agengi a heilbrigisjnustu og menntunartkifri sn ea maka sns su mikilvgar stur fyrir v a au hyggi flutninga.

Flestir bar strri bja utan hfuborgarsvisins sem hyggjast vera um kyrrt snu bjarflagi segja a gott samflag s ttur sem skipti miklu mli fyrir framhaldandi bsetu. Meirihluti svarenda segir jafnframt a kyrr og r, hreint loft, nlg vi vini ea fjlskyldu, ltil umfer og mguleikar til tivistar skipti miklu mli fyrir framhaldandi bsetu.

Mikilvgi fyrir framhaldandi bsetu


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389