Fara í efni  

Fréttir

Öll vötn til Dýrafjarđar – verkefnisáćtlun lögđ fyrir íbúafund

Öll vötn til Dýrafjarđar – verkefnisáćtlun lögđ fyrir íbúafund
Mynd: Haukur Sigurđsson

Á íbúafundi á Ţingeyri í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar ţann 4. desember s.l. voru lögđ fram drög ađ verkefnisáćtlun til umrćđu og óskađ heimildar íbúafundar til ađ fullvinna verkefnisáćtlunina á ţeim grunni. Verkefnisstjóri, í samstarfi viđ stjórn verkefnisins, hefur nú unniđ úr ábendingum frá íbúum og verkefnisstjórn samţykkt og gefiđ út áćtlun fyrir verkefniđ sem er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.

Á íbúafundinum urđu líflegar umrćđur í hópum um meginmarkmiđ áćtlunarinnar og tengd starfsmarkmiđ og ađgerđir. Meginmarkmiđin eru ţessi:

  • Fjölskylduvćnt samfélag
  • Skapandi samfélag
  • Umhverfisvćn útivistarparadís
  • Framúrskarandi útvörđur Ísafjarđarbćjar

Ţeim er ćtlađ ađ endurspegla áherslur verkefnisins og sérstöđu Ţingeyrar og nćrsveita.

Agnes Arnardóttir, verkefnisstjóri, mun nú hefjast handa af fullum krafti viđ ađ ađstođa íbúana og ađra ábyrgđarađila einstakra verkefna viđ ađ fylgja eftir markmiđum áćtlunarinnar. Eitt af fyrstu viđfangsefnunum var ađ auglýsa eftir umsóknum um styrki til frumkvćđisverkefna af fjárheimild til Dýrafjarđarverkefnisins á árinu 2018. Ţađ verđur mjög fróđlegt og spennandi fyrir verkefnisstjórn ađ sjá hvađa hugmyndir birtast í umsóknum á nćstu vikum.

Sjá verkefnisáćtlun hér: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Brothaettar_byggdir/Thingeyri/framtidarsyn-oll-votn-til-dyrafjardar-thingeyri2.pdf

Sjá auglýsingu um styrki hér: http://vestfirdir.is/frettir/Oll_votn_til_Dyrafjardar_2/


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389