Fara efni  

Frttir

Opna fyrir umsknir um framlg til verkefna svii almenningssamgangna

Samgngu- og sveitarstjrnarrherra hefur opna fyrir umsknir um framlg til verkefna svii almenningssamgangna,sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024 (ager A.10 - Almenningssamgngur um land allt). Markmii er a styja vi run almenningssamgangna, srstaklega t fr byggalegum sjnarmium. Til rstfunar vera allt a 30 milljnir kr. Nnari upplsingar er a finna auglsingu um framlg til verkefna svii almenningssamgangna.

Umsknarfrestur er til minttisfstudaginn10.september2021.

Fylgiskjl

Frttin er fengin af vef Stjrnarrsins


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389