Fara í efni  

Fréttir

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöđva

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöđva, sbr. ađgerđ B.8 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Markmiđ ađgerđarinnar er tvíţćtt. Annars vegar ađ koma opinberum gögnum á stafrćnt form og hins vegar ađ fjölga atvinnutćkifćrum á landsbyggđinni. Stofnanir sem ráđast í slík átaksverkefni utan höfuđborgarsvćđisins geta sótt um stuđning en á árinu 2018 verđur veitt allt ađ 30 milljónum króna í ađgerđina. Heimilt er ađ endurgreiđa allt ađ 80% af kostnađi viđ hvert verkefni. Ţá er heimilt ađ veita styrki til sama verkefnis til allt ađ fimm ára, međ fyrirvara um fjárheimildir hvers árs.

Allar stofnanir ríkisins utan vinnusóknarsvćđis höfuđborgarsvćđisins geta sótt um. Stuđst er viđ ţá skilgreiningu ađ vinnusóknarsvćđi höfuđborgarsvćđisins nái suđur og vestur yfir Suđurnes, austur fyrir Selfoss og norđur ađ Borgarnesi, svokallađ Hvítá-Hvítá svćđi. Skipuđ hefur veriđ ţriggja manna valnefnd sem gerir tillögur til ráđherra um veitingu framlaga til verkefna á grundvelli úthlutunarskilmála. Byggđastofnun annast umsýslu umsókna um framlög fyrir hönd ráđuneytisins, veitir umsóknum viđtöku og gefur valnefnd umsagnir. Umsóknarfrestur er til miđnćttis 12. október 2018.

Ţegar hefur veriđ opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna sértćkra verkefna sóknaráćtlana og verđur á nćstu vikum opnađ fyrir umsóknir vegna verslunar í strjálbýli og verkefna á sviđi almenningssamgangna. Framangreindar úthlutanir byggja á nýsamţykktum reglum samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra um úthlutun á framlögum sem veitt eru til verkefna á grundvelli byggđaáćtlunar. Er ţeim ćtlađ ađ tryggja ađ gćtt sé jafnrćđis, hlutlćgni, gagnsćis og samkeppnissjónarmiđa viđ úthlutun og umsýslu styrkja og framlaga úr byggđaáćtlun.

Fylgiskjöl:

Auglýsing um framlög vegna fjarvinnslustöđva

Rafrćnt umsóknareyđublađ um framlög vegna fjarvinnslustöđva

Stefnumótandi byggđaáćtlun 2018 til 2024

Reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389