Fara efni  

Frttir

Opna fyrir umsknir um framlg vegna verslana dreifbli

Innviarherra auglsir eftir umsknum um framlg sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast ager A.9Verslun dreifbli.

Markmii er a styja vi rekstur dagvruverslana minni byggarlgum fjarri strum byggakjrnum til a vihalda mikilvgri grunnjnustu. Annars vegar er hgt a skja um rekstrarstyrk og hins vegar styrk til bnaarkaupa.

Allt a 30 milljnum kr. verur veitt vegna ranna 2022 og 2023. Umskjendur skulu taka mi af thlutunarreglum innviarherra og auglsingu um styrkina. Sj tengla hr a nean.

Umsknarfrestur er til minttis sunnudagsins 16. oktber 2022.Rafrnt umsknareyubla m finnahr. riggja manna valnefnd metur allar umsknir og gerir tillgu til innviarherra a thlutun styrkja. tla er a niurstur rherra liggi fyrir nvember 2022.

Frtt af vef innviaruneytisins.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389