Fara í efni  

Fréttir

ORF Líftækni opnar hátæknigróðurhúsið Grænu smiðjuna í Grindavík

Fyrsta uppskeran af erfðabreyttu byggi var tekin í Grænu smiðjunni í Grindavík í dag. Um er að ræða nýtt 2000 fermetra hátæknigróðurhúsi í eigu ORF Líftækni.


Með hjálp erfðatækni sem þróuð hefur verið af ORF framleiðir byggið sérvirk og verðmæt prótein sem eru meðal annars notuð við læknisfræðilegar rannsóknir, lyfjaþróun og sem lyf.

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra skar fyrsta byggið og tók gróðurhúsið formlega í notkun við hátíðlega athöfn í dag, fimmtudaginn 8. maí 2008. Með frekari uppbyggingu í tengslum við ný verkefni og fyrirhugaða byggingu próteinhreinsiverksmiðju er áætlað að starfsemi ORF skapi fjölmörg störf í Grindavík en rúmlega 20 manns starfa nú hjá fyrirtækinu.

Byggðastofnun er einn hluthafa í ORF Líftækni.  Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu félagsins: http://www.orf.is/


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389